Month: December 2017
Fjárframlag vegna bókagjafar til sænsku þjóðarinnar samþykkt á ríkisstjórnarfundi
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að styrkja bókagjöf til sænsku þjóðarinnar, í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands til Svíþjóðar í janúar 2018, með 10 milljóna króna framlagi af ráðstöfunarfé ríkiss…
Ríkisstjórnin styrkir viðgerð á Flateyjarbók
Ríkistjórnin hefur ákveðið að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 5 millj. kr. til að ráðast í brýna viðgerð á Flateyjarbók, einu merkasta handriti Íslendinga.
Ríkisstjórnin styrkir alþjóðlega fornsagnaþingið
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita 6 millj. kr. af ráðstöfunarfé sínu til styrktar alþjóðlega forsagnaþinginu sem haldið verður í Reykjavík og Reykholti, dagana 12.-17. ágúst 2018, á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum,…