Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti í dag fund með Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóra UNESCO, í höfuðstöðvum stofnunarinnar í París.
Month: March 2018
Nýr liðsmaður
Valgeir Skagfjörð hefur bæst við hópinn okkar og mun sjá um greinaskrif fyrir þau fyrirtæki sem þess óska. Hann er ekki ókunnugur verkinu en hann var einnig í hópnum þegar unnið var að Ísland 2010 verkinu. Valgeir hefur komið víða við en hann er menntaður leikari og kennari. Hefur starfað við leikhús, sjónvarp, útvarp, kvikmyndagerð,…
Efnisöflun hafin
Efnisöflun í ritverkið Ísland, atvinnuhættir og menning er formlega hafin. Við höfum sent út tölvupóst til þeirra sem ætla að skila inn efni í þessum fyrsta hluta og einnig mun greinaskrifari og ljósmyndari vera í sambandi við þá sem þess hafa óskað. Varðandi efnistök þá vísum við í leiðbeiningar varðandi efnisskrif en þar ert ýmsir…
Kolbrún Halldórsdóttir tekur að sér verkefnisstjórn í tengslum við hátíðarhöld 100 ára fullveldisafmæli Íslands.
Samið hefur verið við Kolbrúnu Halldórsdóttur um að taka að sér verkefnisstjórn fyrir forsætisráðuneytið í tengslum við hátíðarhöld 1. desember 2018, í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands.