Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sat í dag fyrir svörum á Radíó Stam.
Month: May 2018
Staða mála.
Það er gaman frá því að segja að allar áætlanir varðandi útgáfuverkið Ísland 2020, atvinnuhættir og menning ganga samkvæmt áætlun og í raun erum við töluvert á undan áætlun. Efnisöflun í ritverkið hófst formlega í mars mánuði og hefur gengið vonum framar. Við munum leyfa ykkur að fylgjast með framvindu verkefnisins alveg fram að útgáfu….
Forsætisráðherra afhenti Páli Melsted Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti Páli Melsted, prófessor við iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands, Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs fyrir árið 2018 í dag á Rannsóknarþingi….
Forsætisráðherra fékk aðstoð frá ungum skákkonum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í skákmaraþoni á vegum Hrafns Jökulssonar og Hróksins og Fatimusjóðsins í þágu barna í Jemen, í hádeginu í dag.