Hagvöxtur var 7,3% á síðasta ársfjórðungi 2022, sem er töluvert meira en mælist í samanburðarríkjum Íslands.
Snittubrauðið á minjaskrá UNESCO
Franskir bakarar baka um 16 milljónir snittubrauða – eða baquette – á dag.
Læknastofur
Stofurnar Klíníkin í Ármúla og Læknisfræðileg myndgreining veltu samtals 3,5 milljörðum króna.
Samherji hagnast um 8,1 milljarð
Samherji Holding ehf. hagnaðist um 53,7 milljónir evra á árinu 2021, eða því sem nemur 8,1 milljarði, sem er töluvert betri afkoma en árið 2020. Það ár hagnaðist félagið um 27,4 milljónir evra eða því sem nemur 4,1 milljarði íslenskra króna.
…
Eva og glæpamennirnir
Lárus Welding er mjög gagnrýninn á Evu Joly og sérstakan saksóknara í bókinni Uppgjör bankamanns.
Mikil hækkun á Wall Street eftir ræðu Powell
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna gaf í skyn undir kvöld að stýrivaxtahækkanir verði ekki jafn brattar og búist var við.
Heldur varla í við litla jólaálfinn
Eyrún Huld Harðardóttir er nýr leiðtogi markaðsmála hjá Símanum.
Flytja sjálf inn vörur og hafa náð að lækka verðið
„Þetta kemur sér mjög vel. Reksturinn er erfiður þannig að það er ekki mikið bolmagn til framkvæmda,“ segir Björn Guðmundur Björnsson, kaupmaður í versluninni Skerjakollu á Kópaskeri.
Íslandsmet í aukningu ríkisútgjalda
Útgjöld hafa ekki hækkað meira en í fjárlögum 2023 í að minnsta kosti 30 ár. Hækkunin nemur 180 milljörðum króna.