Áætlað er að ritverkið Ísland 2020, atvinnuhættir og menning, komi út um mitt ár 2022. Efnisöflun mun hefjast árið 2018.
Ísland, atvinnuhættir og menning
Upplýsingagildi verksins er ótvírætt fyrir samtímann og varðveislugildið ómetanlegt fyrir framtíðina.
Áætlað er að ritverkið Ísland 2020, atvinnuhættir og menning, komi út um mitt ár 2022. Efnisöflun mun hefjast árið 2018.