Sprett úr spori

Skvaldur er fyrsta breiðskífa KUSK, Kolbrúnar Óskarsdóttur, sem sigraði Músíktilraunir með glæsibrag liðið vor. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Arnar Eggert Thoroddsen skrifar:

Kolbrún Óskarsdóttir s…

Myndlistin er desert

Ragnheiður Jónsdóttir segir straumhvörf hafa orðið á sínum ferli þegar hún uppgötvaði grafíklistina, og svo aftur þegar hún sá rauðsokkur syngja Áfram stelpur á Lækjartorgi. Ragnheiður fagnar níutíu ára afmæli á næsta ári og er með sýningu í bígerð af …

Aðventugleði Rásar 2

Á morgun fer árleg aðventugleði Rásar 2 fram með pompi og prakt. Tónlistarveislan hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu á Rás 2 auk þess sem streymt er frá viðburðinum á RÚV.is Aðventan er gengin í garð og Rás 2 blæs því til árlegrar tónlistarvei…

Hver eru orð ársins 2022?

Hvaða orð endurspegla umræðuna í þjóðfélaginu á liðnu ári? Sendið okkur tillögur að orðum ársins. Við leitum að orðum sem einkennt hafa liðið ár. Hér er hægt að leggja orð í belg sem gætu birst í kosningu RÚV.is um orð ársins 2022.

 

(function(…

Hvert er orð ársins 2022?

Hvaða orð endurspegla umræðuna í þjóðfélaginu á árinu sem er að líða? Sendið okkur tillögur að orðum ársins. Við leitum að orðum sem eru einkennandi fyrir árið 2022. Hér er hægt að leggja orð í belg sem gætu birst í kosningu RÚV.is um orð ársins …