Hagvöxtur mældist sjö prósent á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Aukin einkaneysla, þrátt fyrir verðhækkanir, bendir til þess að heimili séu farin að ganga á sparnað sinn til að ná endum saman. Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna segir stöðuna gríðarlega…
Author: Neytendur
Rúnar Örn og Hafsteinn Esekíel nýir forstöðumenn hjá VÍS
Rúnar Örn Ágústsson hefur verið ráðinn forstöðumaður stofnstýringar og verðlagningar hjá VÍS og Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson forstöðumaður einstaklingsviðskipta hjá VÍS. Þeir hafa
Alþjóðlegur ráðgjafarisi kaupir verkfræðistofuna Mannvit
Alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið COWI hefur náð samkomulagi við Mannvit um kaup á fyrirtækinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mannvit.
Eva Ýr ráðin mannauðsstjóri Alvotech
Eva Ýr Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri mannauðsmála hjá Alvotech. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Bein útsending: Fasteignamat 2024 kynnt
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun mun kynna nýtt fasteignamat á opnum fundi sem hefst klukkan 10:30. Farið verður yfir verðþróun, framboð fasteigna og húsnæðisþörf.
Íslenskir neytendur geti ekki leitað til íslenskra dómstóla
Formaður Neytendasamtakanna segir sýknun Íslandsbanka í máli sem karlmaður höfðaði með aðkomu samtakanna gegn Íslandsbanka vera gífurleg vonbrigði. Dómnum verði áfrýjað til Landsréttar en hann bindur annars vonir við að Evrópskir dómstólar taki upp han…
Flugfélagið Atlanta fær Boeing 777-breiðþotur
Air Atlanta hefur fyrst íslenskra flugfélaga tekið Boeing 777-breiðþotuna í notkun en hún er stærsta farþegaflugvél heims sem er í framleiðslu um þessar mundir.
112 milljóna hagnaður hjá Skógarböðunum
Baðlónið Skógarböðin, sem staðsett er í Vaðlaskógi í Eyjafirði, hagnaðist um yfir hundrað milljónir á síðasta ári, þrátt fyrir að lónið hafi ekki opnað fyrr en í maí í fyrra. Gestafjöldi hefur verið meiri en búist var við í upphafi en lónið hefur tekið…
Taka stikkprufur á meðan ný lausn sannar gildi sitt í Bónus
Viðskiptavinir Bónus á Smáratorgi geta nú gripið sér skanna við inngang verslana og skannað vörur beint ofan í poka á leið sinni um verslunina. Nýja sjálfsafgreiðslulausnin heitir Gripið og greitt eins og samnefnd verslun sem lagði upp laupana snemma á…
Sátu eftir á Alicante eftir að fluginu var flýtt
Íslenskt par varð eftir á Alicante á Spáni í dag eftir að flugi þeirra með flugfélaginu Play var flýtt um fimm klukkustundir vegna óveðurs. Þau sakna þess að hafa fengið tilkynningu frá flugfélaginu. Flugfélagið segir slíkt því miður geta ko…