Forstjóri Icelandair segir að mikil samkeppni hafi verið um aðkomu að fjármögnun flugfélagsins á tveimur MAX 8 flugvélum.
VÍS hækkaði um 8,7% í vikunni
VÍS leiddi hækkanir á hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar í dag.
Tveggja ára skilorðsbundinn dómur og 283 milljóna króna sekt
Kaare Nordbö, stjórnarmaður og framkvæmdastjóri einkahlutafélagsins Concretum, hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í fyrra.
Norðanáttin er sameign þjóðarinnar
Þingmenn Vinstri grænna vilja skattlegja rokið.
Davíð ráðinn viðskiptastjóri hjá Akta sjóðum
Davíð Einarsson hefur verið ráðinn sem viðskiptastjóri í Eignastýringu Akta sjóða.
Furðar sig á fundi lykilvitna
Lögmaður ríkisins og Lindarhvols, sem einnig er vitni í málinu, fundaði með öðrum vitnum fyrir aðalmeðferð málsins til að rifja upp málsatvik. Á meðal þátttakenda í fundinum var Ása Ólafsdóttir hæstaréttardómari.
Gerko skattakóngur Bretlands
Meðal þekktra nafna á skattalista Sunday Times eru JK Rowling, Mike Ashley og Sting.
Fjárfesta í leiðtogum framtíðar
Leitarsjóðir er heiti yfir félög stofnuð utan um ungan og kraftmikinn einstakling sem hyggst leita að fyrirtæki til þess að kaupa og taka við sem framkvæmdastjóri.