Fréttir
Þægindin í fyrirrúmi
Citroën ë-C4 X kom á markað hér á landi í byrjun maí. Fjallað er um bílinn í bílablaðinu sem kom út 26.maí.
„Um hvað er hann að syngja?“
„Það sem heillaði mig við Bubba fyrst var hvað þetta var allt saman auðskiljanlegt,“ segir útvarpsmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson sem vill meina að Bubbi hafi verið pínu flóknari á plötunni Konu en því sem á undan kom. Óli Palli átti ekki í vandræðum m…
Iðnaðarmaður ársins: Adam er kominn í úrslit – Bakvaktirnar skemmtilegastar
Adam Kári Helgason rafvirki er einn þeirra átta iðnaðarmanna sem valdir voru af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.
366 þúsund flugu með Icelandair í maí
Farþegar Icelandair voru um 366.0000 talsins í seinasta mánuði. Um er að ræða 16% hækkun frá maímánuði árið áður en þá voru um 316.000 farþegar sem flugu með flugfélaginu. Sætaframboð jókst einnig um 11% miðað við fyrra ár.
…
Gengi Arion ekki verið lægra í tvö ár
Hlutabréf Marel lækkuðu um 2,15% í dag en gengi Kviku hækkaði um 1,16%.
Ríkið þarf að greiða Vinnslustöðinni tvo milljarða
Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið bæri skaðabótaábyrgð í máli Vinnslustöðvarinnar.
Farþegafjöldi Icelandair jókst til muna í maí
Um 16% fleiri farþegar flugu með Icelandair í maímánuði í ár en í fyrra.
Önnur rafmyntamiðlun í sigti bandarískra yfirvalda
Coinbase, stærsta rafmyntamiðlun Bandaríkjanna, er sakað um ólöglega starfsemi í kæru bandarískrar verðbréfaeftirlitsstofnunar. Sama stofnun stefndi Binance, stærstu rafmyntakauphöll heims, fyrir aragrúa brota og blekkinga í gær.
Vinnslustöðin lagði ríkið í makrílbaráttu upp á milljarða króna
Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða sjávarútvegsfyrirtækinu Vinnslustöðinni rúman milljarð króna í bætur vegna úthlutunar aflaheimilda á makríl á árunum 2011 og 2018. Vinnslustöðin og Huginn stefndu ríkinu en Vinnslustöðin keypti svo Huginn …