Fjármálamót er heitið á fræðslufundaröð Landsbankans og í gær, miðvikudaginn 29. nóvember 2023, héldum við slíkan fund í fyrsta sinn á pólsku fyrir pólskumælandi viðskiptavini. Fundurinn tókst afar vel, var vel sóttur og fundargestir spurðu mikið, ekki…
Fréttir
Viðbúið að LIVE áfrýi óvæntri höfnun endurreiknings
Héraðsdómur féllst á kröfur sjóðfélaga LIVE um að ógilda tilfærslu lífeyrisréttinda milli kynslóða samhliða endurútreikningi á lífslíkum. Málið gæti haft veruleg áhrif á lífeyriskerfið.
Metfjöldi á fundi Kompanís
Fjölmennt var á morgunverðarfundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins, sem haldinn var í Hádegismóum í morgun. Á fundinn mættu um 130 manns en aldrei hefur svo mikill fjöldi mætt á morgunverðarfund hjá Kompaní.
Nýsköpunarsjóður fjárfestir fyrir 200 milljónir í tíu sprotum
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins áætlar að samanlagt stefni fjárfesting sín og einkafjárfesta í tíu sprotafélögum í 600 milljónir króna.
Sjö verkefni hljóta styrk úr Hvata
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra.
Hagsjá: Hagkerfið stefnir í átt að jafnvægi
Hagvöxtur mældist 1,1% á þriðja ársfjórðungi, samkvæmt fyrsta mati Hagstofunnar. Verulega hægði á hagkerfinu á þriðja ársfjórðungi en til samanburðar var hagvöxtur 7,0% á fyrsta ársfjórðungi og 4,7% á öðrum. Hátt vaxtastig segir til sín víðar en áður o…
Tveir nýir umræðuþættir í loftið á morgun
Það verður af nógu að taka fyrir áhugafólk um fréttir og þjóðfélagsmál á morgun, því tveir nýir umræðuþættir hefja göngu sína, annar á Heimildinni en hinn hjá mbl.is.Heimildin hleypir Pressu af stokkunum í hádeginu á morgun. Hún er aðgengileg fyrir ásk…
Lækka álögur á húsnæði
Tvö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa boðað lægri álögur til að bregðast við hækkun fasteignamats á næsta ári. Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði og Kópavogi ætla að lækka fasteignaskatta til að koma til móts við fasteignaeigendur.
…
Peningafölsun hins opinbera
Einokun hins opinbera á peningafölsun er meðal annars notuð til þess að fjármagna ósjálfbæran opinberan rekstur með ósýnilegri skattlagningu.
Pilsfaldskapítalismi 101
Óðinn fjallar um pilsfaldskapítalisma innan læknastéttarinnar og með öllu óskiljanlega kauphallartilkynningu frá Marel á föstudag.