1300 fermetra hönnunarstofa og samkomustaður í San Fransisco, í anda Andy Warhol, er til sölu á 8,9 milljónir dala, eða sem nemur 1,3 milljörðum króna.
Fréttir
Man Utd töpuðu 50 milljónum á dag
Man Utd sló met í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að launagreiðslum til leikmanna á síðasta rekstrarári. Launakostnaðurinn nam 384,2 milljónum punda á árinu og jókst um 19% milli ára.
Katrín tekur við stjórnarformennsku ÍMARK
Ný stjórn ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi, var kjörin á aðalfundi samtakanna í júní.
Stór samningur um þvottakerfi í nýtt laxasláturhús
Iðnver og Arctic Fish hafa skrifað undir samning um uppsetningu á láþrýstu þvottakerfi fyrir nýtt laxasláturhús Arctic Fish í Bolungarvík.
Viðsnúningur á markaði
Gengi flestra félaga á aðalmarkaði hækkaði í viðskiptum dagsins, en fyrir daginn í dag hafði úrvalsvísitalan fallið sex viðskiptadaga í röð og ekki verið lægri síðan í árslok 2020.
Hyatt hótelið aftur á dagskrá
Fjárfesting Reita í endurbyggingu Gamla sjónvarpshússins, eins og fyrirhuguð hönnun hennar er nú, er áætluð rúmlega fimm milljarðar króna.
Sparkarinn skákar Árna Oddi
Leikmenn í ameríska fótboltanum eru á meðal launahæstu íþróttamanna veraldar.
Landsvirkjun og Eimskip vinna saman að orkuskiptum
Landsvirkjun og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu sem snýr að orkuskiptum í skipa- og landflutningaflota Eimskips.
Ofmiðlun og hin grýtta leið í Fiskbúð Fúsa
Hópur íbúa í Hlíðunum í Reykjavík ætlar að senda kröfugerð með undirskriftum til Reykjavíkurborgar þar sem óskað er eftir iðandi stórborgarlífi við Lönguhlíðina sem virðist nú vera sem breiðstræti brostinna drauma.
Olíunotkun niður um 60-70%
Hátæknivæddur fóðurprammi til Arctic Fish