McGowan var annálaður lífsnautnamaður og glímdi við áfengis og lyfjafíkn mestalla ævi, en naut mikilla vinsælda með Pogues og ekki síst í seinni tíð fyrir jólalagið Fairytale of New York sem hljómsveitin lék og söng með Kirsty MacColl árið 1987.McGowan…
Fréttir
Krónan styrkst töluvert gagnvart dal og evru
Baltasar Kormákur gerir samning við Apple
Baltasar Kormákur Baltasarsson, eigandi RVK Studios hefur gert samning við tæknirisann Apple.
Eignatilfærsla milli kynslóða dæmd ólögmæt
Ákvörðun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna um að lækka áunnin réttindi yngri sjóðsfélaga mismikið eftir aldurshópum en hækka hjá þeim sem eldri eru hefur verið dæmd ógild í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Vinna þarf með stjórnvöldum vegna lífeyrissjóðslána
Landssamtök lífeyrissjóða kanna nú hvernig lífeyrissjóðir geti innan ramma laga tekið þátt í að mæta þeim erfiðu aðstæðum sem heimili og fjölskyldur vinnandi fólks í Grindavík standa nú frammi fyrir. Nú þegar hafa þeir tryggt tímabundið greiðsluskj…
Ístækni kaupir tæki Skagans 3X á Ísafirði
Ístækni ehf hefur gert samkomulag um kaup á tækjum og öðrum framleiðslubúnaði Skagans 3X á Ísafirði. Fyrirtækið mun hefja starfsemi þann 1. desember að Sindragötu 7 á Ísafirði.
Félag Sverris sem bauð 95 prósenta fasteignalán gjaldþrota
Þak, byggingafélag ehf. er gjaldþrota. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði um það í síðustu viku, og nú eru þeir sem telja sig eiga eignir, skuldir eða önnur réttindi á hendur búinu hvattir til að lýsa kröfum sínum yfir.
2,9 milljarða halli hjá borginni
Tæplega 2,9 milljarða króna halli varð af rekstri A- og B-hluta Reykjavíkurborgar á fyrstu níu mánuðum ársins. Áætlun gerði ráð fyrir 9,9 milljarða afgangi.
Sagðist hafa grætt 1700 þúsund á Svörtum föstudegi
Það hefur verið opnað fyrir símann í þættinum Hljóðvegur 1 undanfarnar helgar á Rás 2 og hafa ýmsir kynlegir kvistir komið við sögu. Til umræðu hafa meðal annars verið nagladekk og vídjódómgæsla í ensku knattspyrnunni. Jóhann Alfreð sat í stúdíó 2 á la…
Rekstrarhagnaður Félagsbústaða dregst saman
EBITDA-hlutfall Félagsbústaða á fyrstu níu mánuðum ársins dróst saman úr 42,8% í 36,3% milli ára.