„Fyrirtækjaþjónusta 66°Norður sér um að sníða tilboð í jólagjafir eftir þörfum fyrirtækja og stofnana. Við aðstoðum við að finna réttu jólagjafirnar fyrir starfsmenn.“
Fréttir
Hjólar heilt maraþon á dag til að vinna gegn parkinson-einkennum
Einar Guttormsson greindist með parkinsonsjúkdóminn fyrir fimm árum. Hann ákvað þá strax að hreyfa sig til að vinna á móti sjúkdómseinkennunum og hefur aldeilis staðið við það. Hann hjólar um það bil heilt maraþon á hverjum degi, og allt upp í 100 kíló…
Lögin í úrslitum Jólalagakeppni Rásar 2
Jólalagakeppni Rásar 2, sem hóf göngu sína árið 2002, er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi RÚV. Dómnefnd fór í gegnum öll innsend lög í keppnina í ár og valdi tíu þeirra í úrslit. Það er í höndum hlustenda að kjósa sitt uppáhaldsjólalag. Atkvæði þ…
KKR kaupir útistandandi hlut í Global Atlantic
KKR kaupir útistandi 37% hlut í Global Atlantic fyrir 370 milljarða.
Lífræn framleiðsla skapar ný tækifæri og eykur verðmætasköpun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í morgun drög að fyrstu áætlun um eflingu lífrænnar ræktunar sem unnin hefur verið á vegum stjórnvalda.
Hlutabréf Dr. Martens hrynja eftir afkomuviðvörun
Hlutabréf í Dr Martens hafa lækkað um 80% frá því að skóframleiðandinn fór á markað árið 2021.
Google opnar stærstu miðstöð sína í Evrópu
Tæknirisinn Google hefur opnað stærstu netöryggismiðstöð sína í Evrópu.
Umræðuvefur Landsbankans einnig á ensku – „The Forum“
Nú birtist Umræðan, efnis- og fréttaveita Landsbankans, einnig á ensku. Við viljum leggja okkar af mörkum til að fræða alla landsmenn um fjármál, efnahagsmál, netöryggi og annað sem er efst á baugi hverju sinni.
Höfnin opin til hálfs og Sturla landar í Grindavík
Hafnarstjórinn í Grindavík segir að þótt Sturla GK hafi komið þar til hafnar til löndunar í morguin sé framhaldið óráðið. Ekki sé ólíklegt að skip úr Grindavík verði í Hafnarfirði yfir jólin.
Skilur reiði fólks en segir tölfræðina tala sínu máli
„Það sem að gerðist 1. september var að það var gefin út ný reglugerð af dómsmálaráðuneytinu sem breytir reglunum um það hvernig lánshæfismat er búið til. Og þá er það lagt í hendurnar á fjárhagsupplýsingastofu, sem sagt á okkur, að meta það hvaða vans…