Héraðsdómur féllst á kröfur sjóðfélaga LIVE um að ógilda tilfærslu lífeyrisréttinda milli kynslóða samhliða endurútreikningi á lífslíkum. Málið gæti haft veruleg áhrif á lífeyriskerfið.
Category: Atvinnulífið
Metfjöldi á fundi Kompanís
Fjölmennt var á morgunverðarfundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins, sem haldinn var í Hádegismóum í morgun. Á fundinn mættu um 130 manns en aldrei hefur svo mikill fjöldi mætt á morgunverðarfund hjá Kompaní.
Nýsköpunarsjóður fjárfestir fyrir 200 milljónir í tíu sprotum
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins áætlar að samanlagt stefni fjárfesting sín og einkafjárfesta í tíu sprotafélögum í 600 milljónir króna.
Hagsjá: Hagkerfið stefnir í átt að jafnvægi
Hagvöxtur mældist 1,1% á þriðja ársfjórðungi, samkvæmt fyrsta mati Hagstofunnar. Verulega hægði á hagkerfinu á þriðja ársfjórðungi en til samanburðar var hagvöxtur 7,0% á fyrsta ársfjórðungi og 4,7% á öðrum. Hátt vaxtastig segir til sín víðar en áður o…
Lækka álögur á húsnæði
Tvö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa boðað lægri álögur til að bregðast við hækkun fasteignamats á næsta ári. Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði og Kópavogi ætla að lækka fasteignaskatta til að koma til móts við fasteignaeigendur.
…
Peningafölsun hins opinbera
Einokun hins opinbera á peningafölsun er meðal annars notuð til þess að fjármagna ósjálfbæran opinberan rekstur með ósýnilegri skattlagningu.
Pilsfaldskapítalismi 101
Óðinn fjallar um pilsfaldskapítalisma innan læknastéttarinnar og með öllu óskiljanlega kauphallartilkynningu frá Marel á föstudag.
Krónan styrkst töluvert gagnvart dal og evru
Baltasar Kormákur gerir samning við Apple
Baltasar Kormákur Baltasarsson, eigandi RVK Studios hefur gert samning við tæknirisann Apple.
Eignatilfærsla milli kynslóða dæmd ólögmæt
Ákvörðun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna um að lækka áunnin réttindi yngri sjóðsfélaga mismikið eftir aldurshópum en hækka hjá þeim sem eldri eru hefur verið dæmd ógild í Héraðsdómi Reykjavíkur.