Landssamtök lífeyrissjóða kanna nú hvernig lífeyrissjóðir geti innan ramma laga tekið þátt í að mæta þeim erfiðu aðstæðum sem heimili og fjölskyldur vinnandi fólks í Grindavík standa nú frammi fyrir. Nú þegar hafa þeir tryggt tímabundið greiðsluskj…
Category: Atvinnulífið
Ístækni kaupir tæki Skagans 3X á Ísafirði
Ístækni ehf hefur gert samkomulag um kaup á tækjum og öðrum framleiðslubúnaði Skagans 3X á Ísafirði. Fyrirtækið mun hefja starfsemi þann 1. desember að Sindragötu 7 á Ísafirði.
Félag Sverris sem bauð 95 prósenta fasteignalán gjaldþrota
Þak, byggingafélag ehf. er gjaldþrota. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði um það í síðustu viku, og nú eru þeir sem telja sig eiga eignir, skuldir eða önnur réttindi á hendur búinu hvattir til að lýsa kröfum sínum yfir.
2,9 milljarða halli hjá borginni
Tæplega 2,9 milljarða króna halli varð af rekstri A- og B-hluta Reykjavíkurborgar á fyrstu níu mánuðum ársins. Áætlun gerði ráð fyrir 9,9 milljarða afgangi.
Rekstrarhagnaður Félagsbústaða dregst saman
EBITDA-hlutfall Félagsbústaða á fyrstu níu mánuðum ársins dróst saman úr 42,8% í 36,3% milli ára.
Fatnaður frá 66°Norður tilvalin jólagjöf til starfsmanna
„Fyrirtækjaþjónusta 66°Norður sér um að sníða tilboð í jólagjafir eftir þörfum fyrirtækja og stofnana. Við aðstoðum við að finna réttu jólagjafirnar fyrir starfsmenn.“
KKR kaupir útistandandi hlut í Global Atlantic
KKR kaupir útistandi 37% hlut í Global Atlantic fyrir 370 milljarða.
Lífræn framleiðsla skapar ný tækifæri og eykur verðmætasköpun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í morgun drög að fyrstu áætlun um eflingu lífrænnar ræktunar sem unnin hefur verið á vegum stjórnvalda.
Hlutabréf Dr. Martens hrynja eftir afkomuviðvörun
Hlutabréf í Dr Martens hafa lækkað um 80% frá því að skóframleiðandinn fór á markað árið 2021.
Google opnar stærstu miðstöð sína í Evrópu
Tæknirisinn Google hefur opnað stærstu netöryggismiðstöð sína í Evrópu.