Nú birtist Umræðan, efnis- og fréttaveita Landsbankans, einnig á ensku. Við viljum leggja okkar af mörkum til að fræða alla landsmenn um fjármál, efnahagsmál, netöryggi og annað sem er efst á baugi hverju sinni.
Category: Atvinnulífið
Höfnin opin til hálfs og Sturla landar í Grindavík
Hafnarstjórinn í Grindavík segir að þótt Sturla GK hafi komið þar til hafnar til löndunar í morguin sé framhaldið óráðið. Ekki sé ólíklegt að skip úr Grindavík verði í Hafnarfirði yfir jólin.
Skilur reiði fólks en segir tölfræðina tala sínu máli
„Það sem að gerðist 1. september var að það var gefin út ný reglugerð af dómsmálaráðuneytinu sem breytir reglunum um það hvernig lánshæfismat er búið til. Og þá er það lagt í hendurnar á fjárhagsupplýsingastofu, sem sagt á okkur, að meta það hvaða vans…
Hægir verulega á hagvexti
Útgjöld Íslendinga erlendis sýna áframhaldandi samdrátt og einnig hægðist á annarri innlendri neyslu. Töluverður samdráttur mælist í kaupum ökutækja eða 5,2%.
Sagði forstjóra Disney að fara í rassgat
Elon Musk, einn auðugasti maður heims og eigandi Tesla, SpaceX og X (áður Twitter), svo einhver fyrirtæki séu nefnd, sagði forstjóra Disney og forsvarsmönnum annarra fyrirtækja sem hafa hætt að auglýsa á X að „fara í rassgat“. Þetta sagði auðjöfurinn í…
Telja Creditinfo hafa farið á svig við leyfi
Neytendasamtökin og VR kalla eftir því að stjórnvöld hafi eftirlit með og láti gera úttekt á virkni lánshæfismats Creditinfo. Telja þau að Creditinfo hafi farið á svig við lög og hafa sent Persónuvernd erindi þess efnis og óskað eftir flýtimeðferð….
Hafnarstjórinn býst við flota úr Grindavík yfir jólin
Starfsfólk hafnanna í Grindavík og Hafnarfirði á í nánu samstarfi þessa dagana. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri í Hafnarfirði, segir Grindvíkinga vera í forgangi.
Verðbólga á evrusvæðinu niður í 2,4%
Verðbólga á evrusvæðinu saman um 0,5 prósentustig milli mánaða og mældist 2,4% í nóvember.
„Það var draumur minn að búa til alþjóðlegt stúdíó“
Af hverju ættum við Íslendingar ekki að geta gert hlutina nákvæmlega eins og í Hollywood? Þessari spurningu varpaði Baltasar Kormákur Baltasarsson, eigandi RVK Studios, fram á morgunverðarfundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins, sem fram fór…
Fjölmiðlamaður snýr sér að útförum
Guðmundur Örn Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Torgi og sjónvarpsstjóri ÍNN, hefur ákveðið að kveðja fjölmiðlabransann í bili og snúa sér að útförum. Hann hefur gengið til liðs við Úfararstofu Íslands.