Lögreglan í Stokkhólmi í Svíþjóð handtók á mánudag tvo menn á þrítugsaldri sem grunaðir eru um tilraun til að kúga fé út úr Joachim Kuylenstierna, forstjóra hins umsvifamikla fasteignafélags Fastators, en meðal stjórnarmanna félagsins er Carl Bildt…
Category: Erlent
Vöruðu við nýrri og ógnvænlegri gervigreind
Margir starfsmenn vöruðu stjórn gervigreindarfyrirtækisins OpenAI við uppgötvun áhrifamikillar gervigreindar sem þeir sögðu að gæti ógnað mannkyni. Var þetta áður en forstjóra fyrirtækisins, Sam Altman, var tímabundið vikið úr starfi.
…
Altman snýr aftur í forstjórastól OpenAI
OpenAI, sem þróar gervigreindarlíkanið ChatGPT, hefur tilkynnt um að Sam Altman muni snúa til baka í forstjórastól fyrirtækisins aðeins nokkrum dögum eftir að stjórn þess ákvað óvænt að víkja honum úr starfi.
Starfsfólk OpenAI hótar að hætta
Hundruð starfsmanna fyrirtækisins OpenAI, sem þróar gervigreindarlíkanið ChatGPT, hafa skrifað undir bréf þar sem þeir hóta því að yfirgefa fyrirtækið nema „allir núverandi stjórnarmenn segi af sér”.
Altman kominn til Microsoft
Microsoft hefur tilkynnt um ráðningu Sams Altmans, sem nýlega var rekinn sem forstjóri OpenAI sem þróar gervigreindarlíkanið ChatGPT.
Forstjóra OpenAI sagt upp
Stjórn OpenAI, sem þróar gervigreindarlíkanið ChatGPT, hefur bolað forstjóranum Sam Altman úr fyrirtækinu.
Forstjóra OpenAI sagt upp
Stjórn OpenAI, sem þróar gervigreindarlíkanið ChatGPT, hefur bolað forstjóranum Sam Altman úr fyrirtækinu.
Dropinn sem fyllti kaffimálið
Allt stefnir í að starfsfólk bandarísku kaffihúskeðjunnar leggi niður störf í dag á einum annasamasta degi fyrirtækisins. Stéttarfélag starfsfólksins, Starbucks Workers United, hefur átt í hatrömmum deilum við yfirstjórn félagsins, en stéttarfélagi…
Leynisamningur tengir Abramovitsj við Pútín
Skjöl sem láku til fjölmiðla sýna peningaslóð sem tengir rússneska ólígarkann Roman Abramovitsj við tvo menn sem kallaðir eru „veski“ Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta.
Krefja YouTube og TikTok svara
Evrópusambandið greindi frá því í dag að það hafi hafið rannsókn á YouTube og TikTok til að komast að því hvað fyrirtækin séu að gera til að tryggja öryggi barna á samfélagsmiðlunum.