Fjölmennt var á morgunverðarfundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins, sem haldinn var í Hádegismóum í morgun. Á fundinn mættu um 130 manns en aldrei hefur svo mikill fjöldi mætt á morgunverðarfund hjá Kompaní.
Category: Viðskipti
Lækka álögur á húsnæði
Tvö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa boðað lægri álögur til að bregðast við hækkun fasteignamats á næsta ári. Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði og Kópavogi ætla að lækka fasteignaskatta til að koma til móts við fasteignaeigendur.
…
Baltasar Kormákur gerir samning við Apple
Baltasar Kormákur Baltasarsson, eigandi RVK Studios hefur gert samning við tæknirisann Apple.
Telja Creditinfo hafa farið á svig við leyfi
Neytendasamtökin og VR kalla eftir því að stjórnvöld hafi eftirlit með og láti gera úttekt á virkni lánshæfismats Creditinfo. Telja þau að Creditinfo hafi farið á svig við lög og hafa sent Persónuvernd erindi þess efnis og óskað eftir flýtimeðferð….
„Það var draumur minn að búa til alþjóðlegt stúdíó“
Af hverju ættum við Íslendingar ekki að geta gert hlutina nákvæmlega eins og í Hollywood? Þessari spurningu varpaði Baltasar Kormákur Baltasarsson, eigandi RVK Studios, fram á morgunverðarfundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins, sem fram fór…
Nýtt skrifstofusetur 39% uppselt nú þegar
Tómas Hilmar Ragnarz, forstjóri Regus á Íslandi, segist aldrei í sjö ára sögu fyrirtækisins hafa séð önnur eins viðbrögð og nýtt skrifstofusetur Regus á Kirkjusandi hafi fengið.
Fagna opnu samtali við hluthafa félagsins
Stjórn Marels hefur svarað Adam Epstein, meðstofnanda fjárfestingarfélagsins Teleios Capital Partners, sem gagnrýnir meðal annars stjórn Marels fyrir að hafa ekki gætt að umboðsskyldu sinni gagnvart öllum hluthöfum.
Yfirtökutilboð Norvik í Bergs Timber samþykkt
Búið er að samþykkja yfirtökutilboð íslenska eignarhaldsfélagsins Norvik í sænsku samstæðuna Bergs Timber. Viðskiptin ganga í gegn með uppgjöri á morgun.
Fyrstu færanlegu hraðhleðslustöðvarnar
Orkan hefur tekið í notkun fyrstu færanlegu hraðhleðslustöðvarnar hér á landi en um er að ræða rafhlöðubanka sem geymir 300 kWh af orku.
Gagnrýnir harðlega stjórn Marels
Adam Epstein, meðstofnandi fjárfestingarfélagsins Teleios Capital Partners LLC skrifar harðort bréf þar sem hann meðal annars gagnrýnir stjórn fyrirtækisins fyrir að hafa ekki gætt að umboðsskyldu sinni gagnvart öllum hluthöfum.