Dreifingu á verkinu Ísland, atvinnuhættir og menning 2020 hófst í nóvember 2022.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tók á móti fyrsta eintakinu af ritverkinu Ísland 2020 frá útgefandanum Braga Sveinssyni.

Ýmsar myndir sem teknar hafa verið við vinnslu verksins.















