Valgeir Skagfjörð hefur bæst við hópinn okkar og mun sjá um greinaskrif fyrir þau fyrirtæki sem þess óska. Hann er ekki ókunnugur verkinu en hann var einnig í hópnum þegar unnið var að Ísland 2010 verkinu.
Valgeir hefur komið víða við en hann er menntaður leikari og kennari. Hefur starfað við leikhús, sjónvarp, útvarp, kvikmyndagerð, kennslu og var varaþingmaður Hreyfingarinnar.
Við bjóðum hann hjartanlega velkominn í hópinn.