Útgáfufyrirtækið SagaZ ehf. undirbýr nú útgáfu verksins ÍSLAND 2020, atvinnuhættir og menning. Ritið samanstendur af 4-5 bókum og í þeim er að finna yfir þrjú þúsund myndir.  Ritið hefur komið út með tíu ára millibili, fyrst 1990, 2000 og 2010.