Month: December 2018
Við viljum byrja á því að óska þeim fyrirtækjum sem fengu nýlega viðurkenningu frá Creditinfo fyrir framúrskarandi árangur. En við erum afar stolt af því að vera í hópi þessara glæsilegra fyrirtækja. Framvinda verksins Ísland 2020, atvinnuhættir og menning, gengur eftir óskum og þær áætlanir sem við settum í byrjun verksins hafa staðist og gott…