Mikilvægi heimilda

Við vonum að allir hafi haft það gott um páskahelgina og horfum björtum augum fram á veginn.

Nú eru fordæmalausir tímar sem samfélagið gengur í gegnum og er sérstaklega brýnt að varðveita heimildir. Þetta eru merkileg tímamót og þegar fram líða stundir þá verður gaman að skoða heimildir um atvinnu-, menningar- og þjóðlífið á þessum tímapunkti.

Verkið er í fullri vinnslu, útsending prófarka er ekki hafin en við búumst við því að sú vinna hefjist fljótlega.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *