Stórir bankar erlendis gera ráð fyrir að fyrri hluti komandi árs verði mjög krefjandi en að svo fari að birta til. Stófellt endurverðmat hefur átt sér stað á öllum eignamörkuðum á yfirstandandi ári.
Mest lesnu innlendu fréttir ársins: 1-5
Listi yfir fimm mest lesnu innlendu fréttir ársins sem er að líða.
Velsæld og hamingja á nýju ári
Verkefnið nú er að skapa forsendur til að halda áfram að bæta lífskjörin og takast þær stóru umbreytingar sem við stöndum frammi fyrir.
Mest lesnu híbýlafréttir ársins: 1-5
Fasteignamarkaðurinn var í hæstu hæðum árið 2022. Hér eru mest lesnu híbýlafréttir ársins í sætum 1 til 5.
Seigla – lykill að árangri á óvissutímum
Sumir segja Íslendinga góða í að bregðast við krísum, en skorta úthald og langtímahugsun þegar þær eru yfirstaðnar. Seigla er vissulega einn þeirra eiginleika sem þá skipta máli.
Verðmæti Tesla lækkaði um 98 þúsund milljarða
Hlutabréf rafbílaframleiðandans Tesla lækkuðu um 65% árið 2022, mun meira en gömlu bandarísku bílaframleiðendanna.
Kastað fyrir ljónin til að sefa þjóð í áfalli
Þó Landsdómsmálið hafi reynst Geir Haarde erfitt, þá er hann ángæður að samráðherrar sínir hafi ekki þurft að bera þennan kross líka.
Mest lesnu híbýlafréttir ársins: 6-10
Fasteignamarkaðurinn var í hæstu hæðum árið 2022. Hér eru mest lesnu híbýlafréttir ársins í sætum 6 til 10.
Hvað fannst þeim?
Valinkunnnir einstaklingar úr þjóðlífinu gera upp árið sem er að líða.