Streymt verður frá málþingi matvælaráðuneytisins og BIODICE um vistkerfisnálgun í náttúru Íslands. Þingið fer fram 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30.
Author: Atvinnuvegir
Málþing um vistkerfisnálgun í umgengni við og nýtingu náttúru Íslands
Matvælaráðuneytið og BIODICE standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30.
Stuðningur aukinn við kornrækt
Í fjárlögum fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir aukningu upp á 198 milljónir króna til stuðnings innlendrar framleiðslu á korni til fóðurs og manneldis.
Ágúst Sigurðsson skipaður forstöðumaður Lands og skógar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Ágúst Sigurðsson sem forstöðumann Lands og skógar, nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar.
Auknu fjármagni veitt til riðuvarna
Nýbirt fjárlög gera ráð fyrir aukinni fjárveitingu upp á 110 milljónir króna til innleiðingar verndandi arfgerða gegn riðuveiki. Gert er ráð fyrir að aukningin mæti kostnaði við arfgerðagreiningu til að innleiða megi sem hraðast verndandi arfgerðir í í…
Aukið eftirlit og rannsóknir í sjókvíaeldi
Nýbirt fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir aukinni fjárveitingu upp á 126 milljónir króna vegna eftirlits í sjókvíaeldi en umfang starfseminnar hefur vaxið hratt síðustu ár.
Ráðstefna um umhverfisáhrif sjávarafurða og orkuskipti í fiskveiðum
Miðvikudaginn 13. september nk. stendur Matís fyrir ráðstefnu í Kaldalóni í Hörpu um umhverfisáhrif sjávarafurða og orkuskipti í fiskveiðum.
Málþing um vistkerfisnálgun haldið 21. september
Matvælaráðuneytið og Biodice munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9 til 12.30.
Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.september. Matvælaráðuneytinu bárust 28 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 24.
Hert skilyrði og aukið eftirlit forsenda áframhaldandi veiða á langreyðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun í dag setja nýja reglugerð sem ætlað er að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Með reglugerðinni er brugðist við niðurstöðum eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar um veiðar á langreyðum árið 2022, áliti fagráðs um vel…