Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt reglugerðardrög um verndun svæða fyrir botnveiðum. Drögin eru byggð á skýrslu sem Hafrannsóknastofnun skilaði til ráðuneytisins árið 2021 og fjallar um verndun viðkvæmra botnvistkerfa …
Author: Atvinnuvegir
Dúndur diskó Bragi Valdimar fékk verðlaun Jónasar
Bragi Valdimar Skúlason, tónlistarmaður og textasmiður, hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Verðlaunin eru veitt árlega, á degi íslenskrar tungu, þeim einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með s…
Matvælaráðherra flutti yfirlýsingu Íslands á COP27
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, flutti í dag yfirlýsingu Íslands á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP27. Þingið er haldið í Sharm El Sheikh í Egyptalandi.
Umsækjendur um stöðu ferðamálastjóra
Alls bárust 14 umsóknir um embætti ferðamálastjóra, en staðan var auglýst þann 21. október sl. og umsóknarfrestur rann út þann 10. nóvember sl. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.
Guðmundur Þórðarson ráðinn í stöðu samningamanns
Guðmundur Þórðarson hefur verið ráðinn í stöðu samningamanns í fiskveiðisamningum á skrifstofu sjávarútvegs í matvælaráðuneytinu.
Snarpar umræður í Vestmannaeyjum á fundi Auðlindarinnar okkar
Líflegar umræður og skoðanaskipti áttu sér stað á vel sóttum þriðja fundi fundaraðarinnar „Auðlindin okkar“ sem haldinn var 8. nóvember í Akóges-salnum í Vestmannaeyjum. Umhverfis- og loftlagsmál, hafrannsóknir, stafræn þróun, fyrirsjáanleiki, orðspor …
Rannsóknaráætlun í ferðaþjónustu 2023-2025
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að rannsóknaráætlun í ferðaþjónustu fyrir 2023-2025. Áætlunin er unnin af Ferðamálastofu með aðkomu ráðgefandi nefndar um gagnaöflun og rannsóknir. Er hér um fjórðu slíka ranns…
Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2022 í Bústofni.
Líflegar umræður um Auðlindina okkar á Eskifirði
Líflegar umræður sköpuðust á öðrum fundi fundaraðarinnar „Auðlindin okkar“ sem haldinn var 1. nóvember í Valhöll á Eskifirði. Fjöldi manns fylgdist með fundinum í streymi á netinu og var góð þátttaka í umræðum bæði í sal og í gegnum streymið. Á þriðja …
Matvælaráðherra sækir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra verður fulltrúi Íslands á tuttugasta og sjöunda aðildarríkjafundi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) sem stendur nú yfir í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Þar mun ráðherra ávarpa ráðherrafund og taka þátt …