Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði fyrir ríkisstjórn í gær frumvarp til laga um framleiðendafélög og var samþykkt að leggja málið fram sem stjórnarfrumvarp.
Author: Atvinnuvegir
Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2023 í Bústofni.
Nýja hafrannsóknaskipið Þórunn Þórðardóttir sjósett 15. desember
Nýtt hafrannsóknaskip verður sjósett í skipasmíðastöðinni Astilleros Armón í Vigo á Spáni 15. desember nk.
Innanlandsvog kindakjöts 2024
Matvælaráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog kindakjöts. Hlutverk vogarinnar er að skilgreina þarfir og eftirspurn innanlandsmarkaðar eftir kindakjöti, m.a. með það að markmiði að álagsgreiðslur vegna gæðastýringar skiptist á þann hluta heildarframle…
Hringrásarhagkerfið í brennidepli á Matvælaþingi 2023
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra boðar til matvælaþings 2023 sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 15. nóvember nk.
Nýr veruleiki kallar á nánara Norrænt samstarf
Norðurlöndin þurfa að efla samstarf atvinnulífsins þegar kemur að grænum umskiptum, gervigreind og stafrænum umskiptum. Þetta var niðurstaða nýafstaðins norræns ráðherrafundar atvinnumála þar sem ráðherrarnir ræddu nýjan pólitískan veruleika og forgang…
Samstarfssamningur um loftslagsvænan landbúnað undirritaður
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði í dag ásamt Karvel L. Karvelssyni framkvæmdastjóra Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins, Birki Snæ Fannarssyni, settum Landgræðslustjóra og Þresti Eysteinssyni skógræktarstjóra, samstarfssamning um loftsla…
Breyting kynnt á reglugerð um framleiðslu og markaðssetningu smáframleiðenda
Að höfðu samráði við Samtök smáframleiðenda matvæla og félag heimavinnsluaðila, Beint frá býli, hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingum á reglugerð um framleiðslu og markaðssetningu smáframlei…
Opið fyrir umsóknir um styrki vegna ágangs álfta og gæsa
Matvælaráðuneytið vekur athygli á umsóknum um styrki vegna ágangs álfta og gæsa.
Tjónmati er skilað rafrænt í Afurð, eigi síðar en 20. október næstkomandi.
Tólf styrkjum úthlutað til nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Tólf íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum hefur verið boðið að ganga til samninga um styrki úr Fléttunni – styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti úthlutun sty…