„Ég gleymi því ekki þegar ég hlustaði á plötuna í fyrsta skipti, þá bara stóð þetta lag upp úr. Því það sem einkennir góðan smell er gott viðlag og það skemmir ekki ef það er góður frasi. Og þessi frasi, róhóhólegur kúreki, var ég viss um að myndi smjú…
Author: Fréttastofa RÚV
Mikilvægt að hleypa skrímslinu út í listina
Rithöfundurinn Sverrir Norland gaf nýverið út sína þriðju skáldsögu, sem nefnist Kletturinn. Hún fjallar um fyrirgefningu, metnað, siðferðisleg álitamál og tilfinningasambönd karlmanna.Jóhannes Ólafsson hitti Sverri á vinnustofu hans og ræddi við hann …
Sjaldheyrð ópera á fyrsta Óperukvöldi útvarpsins
Á Óperuhátíðinni í Wexford á Írlandi er lögð áhersla á lítt þekktar óperur og það á svo sannarlega við um „Ofviðrið“ eftir Halévy. Óperan var frumflutt í Leikhúsi hennar hátignar í London árið 1850, en aldrei eftir það fyrr en á þessari sýningu Óperuhá…
Händel á háaloftinu
Fræg er sú saga að faðir Georgs Friedrichs Händel hafi bannað honum að leggja stund á tónlist þegar hann var á barnsaldri, en Händel litli hafi leynilega flutt klavíkord upp á háaloftið heima hjá sér og æft sig á nóttinni. Nú er komin út geislaplata …
„Þið vitið ekki hverju þið misstuð af“
Í fyrsta skipti sem ljósmyndararnir Þórdís Erla Ágústsdóttir og Sigríður Rut Marrow komu í hjólhýsabyggðina við Laugarvatn árið 2019 voru þær stressaðar yfir að nálgast íbúana. Erindið var að ljósmynda bæði byggðina og samfélagið sem þar hafði myndast …
„Fólk er búið að fatta að það er ágætt að fara út og elta sveppi“
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands fór með Óðni Svan Óðinssyni og myndatökumanni Kastljóss í sveppamó í Kjarnaskógi á dögunum. Hún segir það allra meina bót að eltast við matsveppi og mikilvægt sé að skynsemin …
„Ég vil frekar vera asnalegur en andstyggilegur“
„Ég hef örugglega verið að grínast síðan ég var barn,“ segir grínistinn Ari Eldjárn. „Það var bara mismikill salur fyrir því.“ Ari er landsmönnum auðvitað flestum kunnur fyrir leiftrandi húmor sinn og grín. Hann hefur starfað sem uppistandari frá 2009,…
Stórum tilfinningum teflt fram
Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í október; annars vegar í flokki fagurbókmennta og hins vegar í flokki barna- og unglingabókmennta. 14 bækur eru tilnefndar í hvorum flokki fyrir sig og Jórunn Sigurðardóttir fjallar um tilnefningarnar og …
Ungir menn sem dreymir um að verða miðaldra
„Þeir voru nú ekki stór breyta í íslensku tónlistarlífi á þessum tímapunkti en þeim tókst að stimpla sig svo hressilega inn með þessu lagi,“ segir Lovísa Rut Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona á Rás 2, um Hipsumhaps og lagið sem kom þeim á kortið, Líf…
„Hvaðan kemur þessi maður, hver er hann?“
„Þetta er áratugurinn hans. Röddin hans kemur þarna fersk inn og ég man ég skildi ekki alveg hvaðan hún kom. Hvaðan kemur þessi maður, hver er hann?“ spyr Lóa sig. Hljómsveitin Valdimar frá Keflavík gaf út frumraun sína 2010, Undraland og henni hafa fy…