Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „A Financial Conditions Index for Iceland“ sem Tómas Dan Halldórsson, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, og Stella Einarsdóttir, sérfræðingur í Seðlabanka Íslands, skrifuðu ásamt Eysteini Einarssyn…
Author: Fréttatilkynningar
Fjármálastöðugleiki birtur
Ritið Fjármálastöðugleiki 2023/2 hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og hugsanlega veikleika og áhættu sem því kann að vera búin bæði af þjóðhag…
Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands 20. september 2023
Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum. Eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka er sterk. Bankarnir hafa með skuldabréfaútgáfu á síðustu mánuðum dregið úr endurfjár-mögnunaráhættu í erlendum gjaldmiðlum. Álagspróf benda til …
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 09/2023
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.
Vefútsending í dag vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar og útgáfu Fjármálastöðugleika
Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands var birt kl. 8:30 í dag, miðvikudaginn 20. september. Ritið Fjármálastöðugleiki verður birt á vef bankans klukkan 8:35 og vefútsending frá kynningu vegna yfirlýsingar nefndarinnar og útgáfu Fjárm…
Nýjar hagtölur á vef Seðlabankans
Birtar hafa verið uppfærðar hagtölur á vef Seðlabanka Íslands. Í dag voru birtar greiðslumiðlunartölur fyrir ágúst og upplýsingar um gjaldeyrisforða og tengda liðir í ágúst sl.
Niðurstaða athugunar á því hvernig aldursdeild Lífeyrissjóðs bankamanna tryggir lágmarkstryggingavernd
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun hjá Lífeyrissjóði bankamanna í febrúar 2023. Markmið athugunarinnar var að fara yfir hvernig aldursdeild lífeyrissjóðsins veitir sjóðfélögum, sem greiða lágmarksiðgjald til öflunar lífeyrisréttinda samkvæ…
Nýjar hagtölur á vef Seðlabankans
Birtar hafa verið uppfærðar hagtölur á vef Seðlabanka Íslands. Í dag voru birtar tölur um gjaldeyrismarkað, erlenda stöðu Seðlabanka Íslands, krónumarkað og raungengi íslensku krónunnar í ágúst.
Af hverju taka ekki allir þátt? – Greining á þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði
Rannsókn okkar á þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði sýndi að kyn, tekjur, menntun og ríkisfang hafa áhrif á það hversu líklegt er að fólk taki þátt. Konur taka meiri þátt en karlar og þá er þátttakan meiri hjá þeim sem eru með hærri tekjur og meiri me…
Fundargerð peningastefnunefndar 21. og 22. ágúst 2023
Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands skal birta fundargerð nefndarinnar tveimur vikum eftir að ákvörðun nefndarinnar er kynnt. Hér er því birt fundargerð fundar peningastefnunefndar 21. – 22. ágúst 2023, en á honum ræddi n…