Í lok þriðja ársfjórðungs 2023 bjuggu 396.960 manns á Íslandi, 205.310 karlar, 191.500 konur og kynsegin/annað voru 160. Landsmönnum fjölgaði um 2.760 á ársfjórðungnum. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 252.390 manns en 144.570 á landsbyggðinni….
Author: Fréttir Hagstofu Íslands
Aldrei meiri velta í ferðaþjónustu
Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum í júlí til ágúst árið 2023 jókst í flestum atvinnugreinum samanborið við sömu mánuði árið 2022. Nokkuð áberandi var aukning veltu innan neysluhagkerfisins, þá einkum í einkennandi greinum ferðaþjónustu (15%), völd…
Launafólk hjá gjaldþrota fyrirtækjum 167% fleira á þriðja ársfjórðungi
Af 74 fyrirtækjum í fyrirtækjaskrá Skattsins, sem tekin voru til gjaldþrotaskipta á þriðja ársfjórðungi 2023, voru 35 með virkni á fyrra ári. Fjöldi launafólks á fyrra ári hjá fyrirtækjum sem urðu gjaldþrota á þriðja ársfjórðungi 2023 jókst um 167% frá…
Innflytjendur 18,4% af heildarmannfjölda
Innflytjendur á Íslandi voru 71.424, eða 18,4% mannfjöldans þann 1. janúar 2023. Innflytjendum heldur áfram að fjölga en þeir voru 16,3% landsmanna, eða 61.148 í fyrra. Innflytjendum af annarri kynslóð fjölgaði einnig á milli ára, þeir voru 6.575 í byr…
Innflytjendur 18,4% af heildarmannfjölda
Innflytjendur á Íslandi voru 71.424, eða 18,4% mannfjöldans þann 1. janúar 2023. Innflytjendum heldur áfram að fjölga en þeir voru 16,3% landsmanna, eða 61.148 í fyrra. Innflytjendum af annarri kynslóð fjölgaði einnig á milli ára, þeir voru 6.575 í byr…
Evrópski tölfræðidagurinn
Haldið er upp á Evrópska tölfræðidaginn í dag en markmiðið með deginum er að vekja athygli á þýðingu og mikilvægi evrópskra hagtalna fyrir samfélög álfunnar og ekki síst almenna borgara. Í tilefni dagsins sendir Hagstofan frá sér myndskeið þar sem fjal…
Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í október
Gistinætur á hótelum í ágúst 2023 voru 599.247 samanborið við 597.794 í ágúst 2022. Gistinætur erlendra gesta voru 504.012 í ágúst eða 2% fleiri en á sama tíma árið áður. Gistinætur Íslendinga voru 95.235, 10% færri en í fyrra.
Landaður afli í september var rúmlega 119 þúsund tonn
Landaður afli í september 2023 var 119,3 þúsund tonn sem er 1% minni afli en í september á síðasta ári. Botnfiskafli var 32 þúsund tonn sem er 12% samdráttur á milli ára. Uppsjávarafli var rúm 85 þúsund tonn og jókst um 4%, aðallega vegna kolmunnaveiða…
Verðmæti útfluttra sjávarafurða jókst um 18,3% á milli ára
Útflutningur á sjávarafurðum árið 2022 var 707 þúsund tonn og jókst um 9% á milli áranna 2021 og 2022. Útflutningsverðmæti sjávarafurða 2022 var 352 milljarðar króna og jókst um 18,3% frá fyrra ári. Þorskafurðir námu 40% af útflutningsverðmætinu og sel…
Vöruviðskipti óhagstæð um 23,7 milljarða í september
Fluttar voru út vörur fyrir 83,8 milljarða króna í september 2023 og inn fyrir 107,6 milljarða samkvæmt bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í september voru því óhagstæð um 23,7 milljarða króna. Til samanburðar voru vöruviðskiptin óhagstæð um 42,7 milljar…