Hlutfall atvinnulausra var 4,1% í júlí 2022 samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 79,3% og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 76,1%. Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi jókst um 0,1 prósentus…
Author: Fréttir Hagstofu Íslands
Þjónustujöfnuður jákvæður um 9,1 milljarð í maí
Verðmæti þjónustuútflutnings í maí 2022 er áætlað 58,4 milljarðar króna og að það hafi tvöfaldast frá því í maí 2021 á gengi hvors árs. Gert er ráð fyrir að útflutningstekjur af ferðalögum hafi verið um 26,9 milljarðar í maí og að þær hafi aukist verul…
Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í ágúst
Fjöldi starfandi samkvæmt skrám í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi var 29.067 í maí 2022 sem er 62% aukning samanborið við maí 2021. Á tólf mánaða tímabili frá júní 2021 til maí 2022 störfuðu að jafnaði um 24.701 í einkennandi greinum ferðaþ…
Laus störf voru 12.240 á öðrum ársfjórðungi 2022
Alls voru 12.240 laus störf á íslenskum vinnumarkaði á öðrum ársfjórðungi 2022 samkvæmt starfaskráningu Hagstofu Íslands. Á sama tíma voru 229.148 störf mönnuð og hlutfall lausra starfa því 5,1%. Þetta er hæsta ársfjórðungslega mæling á hlutfalli lausr…
Rúm 38% nýnema luku bakkalárgráðu á þremur árum
Haustið 2014 hófu 2.310 nýnemar þriggja ára nám til bakkalárgráðu í háskólum á Íslandi. Þremur árum síðar höfðu 38,1% þeirra brautskráðst á tilætluðum tíma og 0,2% til viðbótar höfðu útskrifast úr öðru háskólanámi, svo sem tveggja ára diplómanámi….
Afli í júlí var tæp 88 þúsund tonn
Heildarafli í júlí 2022 var 87,8 þúsund tonn sem er mjög hliðstæður afli og í júlí á síðasta ári. Botnfiskafli var 23,9 þúsund tonn sem er 17% minna en í júlí í fyrra. Af botnfisktegundum var þorskaflinn rúm 11 þúsund tonn. Af uppsjávartegundum veiddus…
Bætt staða á íslenskum vinnumarkaði frá fyrra ári
Helstu niðurstöður vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofu Íslands fyrir annan ársfjórðung 2022 sýna bætta stöðu vinnuafls á íslenskum vinnumarkaði frá árinu áður. Fjöldi starfandi hefur aukist og verulega dregið úr atvinnuleysi.
Vöruviðskipti óhagstæð um 31 milljarð í júlí
Fluttar voru út vörur fyrir 75,8 milljarða króna fob í júlí 2022 og inn fyrir 106,8 milljarða króna cif (95,4 milljarða króna fob) samkvæmt bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í júlí, reiknuð á fob/cif-verðmæti, voru því óhagstæð um 31,0 milljarð króna. T…
Atvinnuleysi 4,0% í júní
Hlutfall atvinnulausra var 4,0% í júní 2022 samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 79,8% og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 76,6%. Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi jókst um 0,5 prósentus…
Erlendar gistinætur nærri fjórfaldast milli ára
Gistinætur á skráðum gististöðum voru um 1.125.600 í júní síðastliðnum samanborið við 486.000 árið áður. Gistinætur erlendra ferðamanna voru um 80% gistinátta eða um 896.300 sem er tæplega fjórföld aukning frá fyrra ári. Gistinætur Íslendinga voru um …