Samtals eru nú tæplega 80 milljarðar króna í reiðufé í umferð hér á landi, en sú upphæð hefur lækkað síðustu ár. Erfiðara aðgengi að reiðufé með fækkun hraðbanka og útibúa er einnig áhyggjuefni og gæti orsakað vandamál ef upp koma rekstrarerfiðleik…
Author: mbl.is - Viðskiptafréttir
Skiptir miklu máli að vera samkeppnishæf
Framkvæmdastjóri rekstrar hjá Icelandair segir að Icelandair sé eftirsóttur vinnustaður.
Vanskil fyrirtækja lítil en áfram mest í ferðaþjónustu
Vanskil útlána til fyrirtækja í ferðaþjónustu nema rétt tæplega 6% og eru það þau fyrirtækjalán sem líklegust eru til að vera í vanskilum, en ef horft er til allra fyrirtækjalána er vanskilahlutfallið 2,27%. Lægst eru vanskilin til fyrirtækja og fé…
Segir lýðheilsufólk neita að horfast í augu við stöðuna
Í ljósi þess að einokun áfengis er við lýði í orði en ekki á borði telur Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, tómt mál hjá lýðheilsufólki að berjast gegn nýjum reglum í áfengislöggjöfinni sem geri ráð fyrir netverslun með áfen…
Telja að leiðrétting sé í kortunum
Áhugavert verður að fylgjast með þróun á norrænum fasteignamörkuðum á komandi mánuðum að mati sérfræðinga hjá Storebrand. Þeir segja að leiðrétting sé í kortunum en erfitt sé að segja til um hversu umfangsmikil hún verði.
„Hvor er að segja ósatt?“
„Hvor er að segja ósatt? Er það hæstvirtur matvælaráðherra sem er að segja ósatt eða er það forstjóri Samkeppniseftirlitsins?“ spurði Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, sem bar fram ásakanir um ósannindi í ræðustól á Alþingi fyrr í dag.
…
„Þessi úrskurður kom okkur á óvart“
„Viðbrögð mín eru þau að við munum hefja nýja athugun og þá á öðrum grunni,“ sagði Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, við mbl.is þegar leitað var eftir viðbrögðum hans um úrskurð áfrýjunarnefndar um að dagsektir Samkeppniseftirl…
Ellefti hver lántaki greiðir umfram viðmið
Haustið 2021 setti Seðlabankinn nýjar reglur um hámark greiðslubyrðar í hlutfalli við tekjur lántaka. Var það 35% af ráðstöfunartekjum, en fyrir fyrstu kaupendur 40%. Hlutfall þeirra sem eru yfir þessum mörkum hefur hækkað nokkuð að undanförnu og t…
Kyrrstaða í orkumálum skerðir lífsgæði
Sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins gagnrýnir þá kyrrstöðu sem ríkir í orkumálum hér á landi.
Sniðganga fyrirtækið vegna breytinga
Tæknifyrirtækið Unity hefur fengið mikla gagnrýni að undanförnu vegna breytinga sem fyrirtækið er að fara í á næstu vikum.