Ríkissáttasemjari er með í vinnslu vefsíðu sem félagsfólk Eflingar getur farið inn á og skoðað hvaða áhrif miðlunartillagan hefur á afturvirkar greiðslur og mánaðarlegar greiðslur fyrir dagvinnu í fullu starfi.
Ógilda kaupin á Gunnars
Samkeppniseftirlitið hefur ógilt kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Gunnars ehf., sem áður hét Gunnars majónes. Að mati eftirlitsins hefði samruninn haft alvarlegar afleiðingar fyrir samkeppni, viðskiptaninum og neytendum til tjóns.
Segir ríkið hafa orðið af um 530 milljónum króna
Sigurður Þórðarson, fyrrverandi settur ríkisendurskoðandi í málefnum Lindarhvols, bar vitni fyrir dómi í dag.
Icelandair kynnir nýjan áfangastað
Icelandair hefur áður flogið í leiguflugi til Krítar en nú er í fyrsta sinn boðið upp á áætlunarflug þangað.
Ekki framleitt færri bíla síðan 1956
Bretar hafa ekki framleitt færri bifreiðar í tæp 70 ár, eða síðan árið 1956, nú þegar bifreiðaframleiðsla þeirra hefur dregist saman úr 1,3 milljónum framleiddra bíla fyrir heimsfaraldurinn niður í 775.014 stykki árið 2021.
Kom og Ampere sameinast
Guðrún Ansnes, annar eigenda Ampere, tekur við sem framkvæmdastjóri KOM af Friðjóni R. Friðjónssyni.
Metfjöldi notenda og mikill hagnaður
Stjórnendur Xbox birtu á dögunum tölur mánaðarins, tölurnar birtust degi fyrir birtingu áætlaða útgáfudaga frá leikjaframleiðendum Xbox og Bethesda.
Tárvotur Fiskikóngur lokar á Höfðabakka
Fiskverslun Fiskikóngsins að Höfðabakka lokar á morgun. Þessu greinir eigandinn Kristján Berg Ásgeirsson frá á facebooksíðu sinni.
Varan tilbúin þegar Rússar réðust inn
Íslenska barnafatafyrirtækið Mói selur eigin hönnun um allan heim og rekur barnafataverslun við Laugaveg 40 í Reykjavík.
Boeing tapaði 90 milljörðum
Boeing-flugvélaverksmiðjurnar tilkynntu um 634 milljóna dala tap á lokafjórðungi nýliðins árs, upphæð sem nemur 91,1 milljarði íslenskra króna, og skýrðu með stórauknum rekstrar- og innkaupakostnaði sem þurrkað hefði út gróða vegna aukinnar sölu fa…