„Skerðingin tekur til ótryggrar orku sem við fáum afhenta á rafskautaketil í bræðslunni. Í dag er það þannig að við keyrum hluta af bræðslunni á rafskautakatli og hluta á olíukötlum,“ segir Sindri Viðarson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðva…
Author: mbl.is - Viðskiptafréttir
Skila 200 milljónum til bæjarbúa
Tvö sveitarfélög hafa boðað lægri álögur til að bregðast við hækkun fasteignamats á næsta ári.
Alvotech tapaði 39 milljörðum
Tap lyfjafyrirtækisins Alvotech á fyrstu níu mánuðum ársins nam rúmum 275 milljónum bandaríkjadala, tæpum þrjátíu og níu milljörðum króna, samanborið við rúmlega 193 milljóna dala tap, eða 27 milljarða króna, á sama tímabili í fyrra.
…
Markaðurinn ekki upplýstur um skuldsetningu
Hluthafar í Marel voru ekki upplýstir um hversu gríðarlega skuldsett hlutabréfaeign forstjóra fyrirtækisins í því var.
Verðbólgan fer örlítið upp
Tólf mánaða verðbólga mælist nú 8% og hækkar örlítið milli mánaða, en í síðasta mánuði nam hún 7,9%.
Spáir mikilli verðhækkun
Kristinn Þór Geirsson framkvæmdastjóri Snorrahúsa spáir því að nafnverð íbúðaverðs muni hækka um fjórðung árin 2025 eða 2026 eftir að Seðlabankinn hefur lækkað vexti.
Breyta afkomuspá vegna jarðhræringanna
Jarðhræringarnar og líkur á eldgosi á Reykjanesskaga síðustu vikur gera það að verkum að afkomuspá ársins hjá flugfélagsins Play, sem birt var í september og aftur í þriðja ársfjórðungs uppgjöri félagsins í október, á ekki lengur við.
…
Breyta afkomuspá vegna jarðhræringanna
Jarðhræringarnar og líkur á eldgosi á Reykjanesskaga síðustu vikur gera það að verkum að afkomuspá ársins hjá flugfélagsins Play, sem birt var í september og aftur í þriðja ársfjórðungs uppgjöri félagsins í október, á ekki lengur við.
…
ChangeGroup tekur við af Arion banka
ChangeGroup, alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í fjármálaþjónustu á alþjóðaflugvöllum, varð hlutskarpast í útboði Isavia varðandi fjármálaþjónustu á Keflavíkurflugvelli.
Nýr aðili tekur við af Arion banka í Leifsstöð
Nýr aðili mun reka fjármálaþjónustu á Keflavíkurflugvelli frá og með 1. febrúar á næsta ári.