Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt við hátíðlega athöfn í Grósku 9. nóvember er þetta er tíunda árið í röð sem verðlaunin eru veitt. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, afhenti heiðursverðlaunin í ár.
Author: Menningarmál
Stýrði fundi norrænna menningarmálaráðherra
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra stýrði fundi norrænna menningarráðherra en fundurinn er hluti af 75. þingi Norðurlandaráðs sem fer fram í Ósló. Ísland fer með formennsku í Norðurlandasamstarfinu.
Tilnefningar Íslands til verðlauna Norðurlandaráðs 2023
Verðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í Ósló í kvöld. Alls eru 54 verk, verkefni og listamenn tilnefnd að þessu sinni. Verðlaunin eru veitt í tengslum við 75.þing Norðurlandaráðs í Noregi þar sem ráðherrar og þingmenn frá öllum Norðurlöndunum koma sama…
Menningar- og viðskiptaráðherra fundaði með framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fundaði í gær með Karen Ellemann framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar.
Íslensk hönnun í sviðsljósinu
Íslensk hönnun er einstaklega áberandi þessa dagana. Í vikunni voru afhentir styrkir úr Hönnunarsjóði og einnig er verið að kynna tilnefningarnar til Hönnunarverðlauna Íslands þessa dagana. Verðlaunin verða afhent í tíunda skipti þann 9. nóvember næstk…
UNESCO – dagurinn haldinn í Eddu
Á dögunum stóð íslenska UNESCO-nefndin fyrir UNESCO deginum í fjórða sinn, samráðs- og kynningarfundi íslenskra aðila sem vinna að UNESCO verkefnum hér á landi og sinna samstarfi við stofnunina.
Samningar hafa náðst í kjaradeilu hljóðfæraleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Samningar hafa náðst í kjaradeilu hljóðfæraleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Skrifað var undir samninga hjá ríkissáttasemjara á sjöunda tímanum í kvöld.
Styðja við aðstöðu sjálfstæðra sviðlistahópa í Reykjavík
Menningar- og viðskiptaráðuneyti og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi um að styðja við innviði sviðslistasenu höfuðborgarinnar með sérstaka áherslu á Tjarnarbíó og tryggja þannig sjálfstæðum sviðslistahópum áframhaldandi aðstöðu til sýningahal…
Heimsótti MoMA safnið og skoðaði nýja miðstöð sviðslista
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti nýlistasafnið í New York, sem er betur þekkt sem MoMA. Þar fundaði hún með Jey Levenson yfirmanni alþjóðlegra verkefna ásamt því að skoða safnið. Ræddu þau meðal annars um gróskuna í nú…
Ræddu um stöðu fjölmiðla og lýðræðis í New York
Mikilvægi frjálsra fjölmiðla fyrir lýðræðið og gjörbreytt rekstrarumhverfi þeirra með tilkomu samfélagsmiðla og alþjóðlegra streymisveitna, var í brennidepli á fundum Lilju Daggar Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra með fulltrúum The New York…