Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að 45 m.kr. verði varið í málstefnu íslensks táknmáls og aðgerðaáætlun. Þar af eru 37,5 m.kr. settar í aðgerðir hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og 7,5 m.kr. eru vegna stofnunar nýs sjó…
Author: Menningarmál
Fundaði með menningarmálaráðherra Svartfjallalands
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fundaði með Maša Vlaović, menningarmálaráðherra Svartfjallalands, sem stödd er á landinu í augnablikinu. Færði hún menningarmálaráðherranum bókina Hávamál.
Frumvarp til fjárlaga 2024: Áframhald á framkvæmd Kvikmyndastefnu fyrir Ísland
Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024 eru áætluð framlög til kvikmyndamála 3.915,6 m.kr. Framlög til Kvikmyndasjóðs munu nema 1.114,3 m.kr. Í fjárlögum ársins 2023 var framlagið 1.288,9 m.kr. Breytingarnar skýrast annars vegar af því að tímabund…
Auglýst eftir styrkjum úr Hvata til verkefna á málefnasviðum ráðherra
Menningar- og viðskiptaráðuneytið veitir Hvata styrki til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra.
Opnaði fyrstu sýninguna eftir skriðurnar á Seyðisfirði
Menningar- og viðskiptaráðherra opnaði í gær sýninguna „Búðareyrin – Saga umbreytinga“ í Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði.
Metnaðarfull menningardagskrá á Menningarnótt
Menningarnótt fer fram í dag og langt fram á kvöld. Sett hefur verið upp fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna svo flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Opið er fyrir umsóknir til listamannalauna 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir til listamannalauna fyrir árið 2024. Tilgangur listamannalauna er að efla listsköpun í landinu. Opið er fyrir umsóknir til kl. 15:00, 2. október 2023.
Opið fyrir umsóknir úr Hljóðritasjóð
Opnað hefur verið fyrir umsóknir úr Hljóðritasjóð. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist. Umsóknarfrestur er til 15. september 2023 kl. 15:00.
Tónlistarmiðstöð formlega stofnuð og ný stjórn kynnt
Í dag fór fram stofnfundur Tónlistarmiðstöðvar í Hörpu. Stjórn Tónlistarmiðstöðvar var kynnt á fundinum en formaður stjórnar miðstöðvarinnar er Einar Bárðarson.
Vegna áskorunar stjórnar Íslensku óperunnar til ríkisstjórnarinnar
Vegna nýbirtrar áskorunar stjórnar Íslensku óperunnar til ríkisstjórnarinnar þar sem fram kemur að Íslensku óperunni hafi verið tilkynnt að rekstrarframlögum til hennar verði hætt, áður en búið er að móta framtíð óperustarfsemi á landinu sem skapar óhj…