Ragnar Sigurðsson, öryggissérfræðingur hjá Advania segir netárásir valda miklum skaða. Engin landamæri fyrirfinnist á netinu og við á litla Íslandi erum skotmörk tölvuþrjóta eins og stærri ríki og stórfyrirtæki úti í heimi. Íslensk fyrirtæki verði að f…
Author: Samstarf
Bjóða fólki að panta sérfræðing heim til sín
Vodafone hefur opnað á nýja þjónustu undir nafninu Snjallheimsókn en með henni býðst fólki að panta sérfræðing frá Vodafone heim til sín.
Sante hafi veitt viðskiptavinum rangar upplýsingar
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Santewines, sem rekur vefsíðuna sante.is, hafi veitt neytendum rangar upplýsingar um rétt þeirra til að falla frá samningi í skilmálum sínum. Skilmálar síðunnar um rétt neytenda séu því ólögmætir. …
Kvíðadrifin vetrarferð á 100% rafmagni
Er hægt að skipta yfir í rafbíl eftir að hafa sett allt sitt traust á tröllvaxinn díselhlunk? Díselhlunkurinn er enginn draumur í innanbæjarsnatti en á langferðum frá Reykjavík norður yfir heiðar reynist hann vel. Rafbílar eru samt sem áður framtíðin o…
Jaguar kynnir fyrsta tengiltvinnbílinn F-Pace PHEV
Jaguar við Hestháls kynnir nk. laugardag, 14. október milli kl. 12 og 16, aldrifna jepplinginn F-Pace SE R-DYN í tengiltvinnútfærslu (PHEV) sem margir aðdáendur F-Pace hér á landi hafa beðið eftir með óþreyju.
„Þetta er nú meiri lúxus kerran“
Volvo hefur verið leiðandi í öryggismálum áratugum saman og er sú ímynd að hjá Volvo fari öryggi, þægindi og flottheit fullkomlega saman, rótgróin í hugum okkar flestra. Volvo ætlar sér einnig að vera í forystu þegar kemur að rafvæðingu, sjálfvirkri ak…
InstaVolt, brautryðjandi í hraðhleðslustöðvum, hefur opnað aðra hraðhleðslustöð sína á Íslandi
Garðyrkjustöðin Friðheimar hefur nú gangsett fjögur sérlega hraðvirk 160 kW hleðslutæki við þennan geysi vinsæla ferðamannastað sem er algengur viðkomustaður þegar Gullni hringurinn er farinn.
Endurhannaður og langdrægari Hyundai Kona frumsýndur
Hyundai á Íslandi frumsýnir á laugardag, 7. október milli kl. 12 og 16, nýjan og endurhannaðan Hyundai KONA í þremur útgáfum; hreinan og langdrægari rafbíl, tvinnbíl og fjórhjóladrifinn bensínbíl og verða allar útgáfur til taks fyrir áhugasama sem koma…
Ný tegund netsvika beinist að heimabanka Íslendinga
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við nýju formi netsvika, svokölluðum smishing árásum. Þar er markmiðið að yfirtaka heimabanka með alvarlegum afleiðingum, að því er segir í tilkynningu lögreglunnar. Fólk fái skilaboð sem líti út fyr…
Löggiltar þýðingar fyrir fyrirtæki og einstaklinga
Diction býður upp á löggiltar þýðingar fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Skjölin eru þýdd úr eða yfir á íslensku og afhent með stimpli og undirskrift. Afhendingartími er á bilinu ein til tvær vikur.