Nýjasti meðlimur Peningastefnunefndar kennir og sérhæfir sig í peningamálahagfræði og vinnur mikið með kenningar ný-peningamagnshyggju.
Author: Viðskiptablaðið
Bjó til falska eftirspurn með útrunna kauprétti
Einstaklega misheppnuð tilraun til markaðsmisnotkunar hjá fjárfesti í Arizona hefur ratað inn á borð Verðbréfaeftirlitsins.
Framtíðanefnd Alþingis og Turing-prófið
Hrafnarnir ráða sig ekki af spenningi yfir málstofu framtíðarnefndar Alþingis.
„Gæti dregið úr þörfinni fyrir frekari hækkun stýrivaxta“
Hagvöxtur á fjórðungnum var sá hægasti frá því snemma árs 2021 og var vöxturinn borinn uppi af hagstæðu framlagi utanríkisviðskipta.
Auka aðgengi að vetni á Íslandi
Olís og N1 hafa undirritað viljayfirlýsingu við Landsvirkjun og Linde um samstarf í uppbyggingu virðiskeðju græns vetnis á Íslandi.
Á kolmunna í færeysku lögsögunni
OPEC+ samþykkja að draga úr olíuframleiðslu
Samþykkt var á fundi OPEC+ að dregið yrði úr olíuframleiðslu um sem nemur einni milljón tunna á dag.
Hlutabréf Kviku hækka fimmta viðskiptadaginn í röð
Hlutabréf í Kviku hafa hækkað um 9% sl. daga. Heildarvelta á markaði fór yfir fimm milljarða.
Viðbúið að LIVE áfrýi óvæntri höfnun endurreiknings
Héraðsdómur féllst á kröfur sjóðfélaga LIVE um að ógilda tilfærslu lífeyrisréttinda milli kynslóða samhliða endurútreikningi á lífslíkum. Málið gæti haft veruleg áhrif á lífeyriskerfið.
Nýsköpunarsjóður fjárfestir fyrir 200 milljónir í tíu sprotum
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins áætlar að samanlagt stefni fjárfesting sín og einkafjárfesta í tíu sprotafélögum í 600 milljónir króna.