Barokkið smellpassar á aðventu

Aðventan er hafin og tónlist sem tilheyrir þessum árstíma, þegar við lýsum upp skammdegið, farin að hljóma út um allan bæ. Sinfóníuhljómsveit Íslands er enginn eftirbátur í þessum efnum og í kvöld heldur hljómsveitin aðventutónleika sína sem einnig ve…