Joe Biden Bandaríkjaforseti skipaði sér í lið með um 13 þúsund starfsmönnum þriggja stærstu bílaframleiðenda þar í landi sem hófu verkfallsaðgerðir í lok síðustu viku.
Category: Atvinnulífið
Jákvætt hvað Íslendingar eru gjarnir að segja „leiðréttu mig ef ég fer rangt með“
„Það er mikill munur á milli kynslóða þegar kemur að væntingum fólks um hrós og viðurkenningu fyrir vinnuna sína. Rannsóknir hafa sýnt að aldamótakynslóðin og yngra fólk finnst hrós eiga vera eðlilegur hluti af vinnudeginum. Á meðan elstu kynslóðinni f…
Óli tölva segir enga hættu stafa af iPhone 12
Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er gjarnan kallaður, segir enga ættu stafa af farsímanum iPhone 12, en frönsk stjórnvöld felldu snjallsímann nýlega á geislunarprófi.
80 milljarðar í reiðufé í umferð
Samtals eru nú tæplega 80 milljarðar króna í reiðufé í umferð hér á landi, en sú upphæð hefur lækkað síðustu ár. Erfiðara aðgengi að reiðufé með fækkun hraðbanka og útibúa er einnig áhyggjuefni og gæti orsakað vandamál ef upp koma rekstrarerfiðleik…
Skiptir miklu máli að vera samkeppnishæf
Framkvæmdastjóri rekstrar hjá Icelandair segir að Icelandair sé eftirsóttur vinnustaður.
Vanskil fyrirtækja lítil en áfram mest í ferðaþjónustu
Vanskil útlána til fyrirtækja í ferðaþjónustu nema rétt tæplega 6% og eru það þau fyrirtækjalán sem líklegust eru til að vera í vanskilum, en ef horft er til allra fyrirtækjalána er vanskilahlutfallið 2,27%. Lægst eru vanskilin til fyrirtækja og fé…
Segir lýðheilsufólk neita að horfast í augu við stöðuna
Í ljósi þess að einokun áfengis er við lýði í orði en ekki á borði telur Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, tómt mál hjá lýðheilsufólki að berjast gegn nýjum reglum í áfengislöggjöfinni sem geri ráð fyrir netverslun með áfen…
Sögðu starfsmenn SKE vanhæfa til að rannsaka málið
Í ítarlegum andmælaskjölum sem Eimskip skilaði til SKE er farið hörðum orðum um rannsókn eftirlitsins.
„Við erum á tánum“
Viðskiptabankarnir gætu átt von á holskeflu viðskiptavina á næstu mánuðum vegna mikillar hækkunar á greiðslubyrði fasteignalána. Seðlabankastjóri segir að verðbólga þurfi að lækka svo áfram verði hægt að bjóða upp á óverðtryggða vexti….
Húsnæðisverð hækkaði um 95% á einum mánuði
Tim Ash, sérfræðingur hjá RBC BlueBay Asset Management, segir hækkunina vera „geðveiki en sígilda verðbólguvörn.“