Fjárfesta í leiðtogum framtíðar
Leitarsjóðir er heiti yfir félög stofnuð utan um ungan og kraftmikinn einstakling sem hyggst leita að fyrirtæki til þess að kaupa og taka við sem framkvæmdastjóri.
Fólk forðist smálán eins og heitan eldinn: „Ekki er allt gull sem glóir“
Ákvörðun smálánafyrirtækis um að bjóða verðlaun fyrir þá sem taka lán hefur vakið furðu meðal netverja. Formaður Neytendasamtakanna segir athæfið ekki ólöglegt en bendir á að kostnaður geti verið mun hærri en mögulegur ávinningur. Ekki sé allt gull sem…
Ferðaþjónustan nær fyrri styrk
Horfurnar í ferðaþjónustu eru góðar fyrir árið og lítur allt út fyrir að greinin sé að ná fyrri styrk.
Arnar Már nýr ferðamálastjóri
Arnar Már Ólafsson hefur verið skipaður ferðamálastjóri en hann var valinn úr hópi þrettán umsækjenda.
Þrjátíu umsóknir bárust vegna Fjárfestahátíðar
Mikill áhugi er á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fram fer á Siglufirði 29. mars og voru þrjátíu umsóknir sendar inn.
Arnar Már skipaður ferðamálastjóri
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Arnar Má Ólafsson til að gegna embætti ferðamálastjóra.
Nýr staður og djúsí nýjungar hjá Djúsí
N1 opnar nýjan Djúsí -stað á þjónustustöð sinni á Bíldshöfða. Samhliða opnunni kynnir Djúsí nýjungar á matseðli sínum, þannig að viðskiptavinir fái aukið val um að ráða skammtastærð sinni sjálfir.
Tapað tugmilljörðum dala á sólarhring
Auðæfi ríkasta manns Asíu hafa lækkað um meira en 22 milljarða dala á innan við sólarhring.