„Þetta er stórfenglega skemmtilegt fyrst og fremst,“ segir Þorgeir Tryggvason um nýjustu skáldsögu Eiríks Arnar Norðdahl. Náttúrulögmálin er söguleg skáldsaga sem gerist í hliðarveruleika Ísafjarðar 1925. „Þetta flóð af mannlífslýsingum, atburðum og up…
Category: Fréttir
Tveir nýir umræðuþættir í loftið á morgun
Það verður af nógu að taka fyrir áhugafólk um fréttir og þjóðfélagsmál á morgun, því tveir nýir umræðuþættir hefja göngu sína, annar á Heimildinni en hinn hjá mbl.is.Heimildin hleypir Pressu af stokkunum í hádeginu á morgun. Hún er aðgengileg fyrir ásk…
Shane McGowan látinn
McGowan var annálaður lífsnautnamaður og glímdi við áfengis og lyfjafíkn mestalla ævi, en naut mikilla vinsælda með Pogues og ekki síst í seinni tíð fyrir jólalagið Fairytale of New York sem hljómsveitin lék og söng með Kirsty MacColl árið 1987.McGowan…
Sagðist hafa grætt 1700 þúsund á Svörtum föstudegi
Það hefur verið opnað fyrir símann í þættinum Hljóðvegur 1 undanfarnar helgar á Rás 2 og hafa ýmsir kynlegir kvistir komið við sögu. Til umræðu hafa meðal annars verið nagladekk og vídjódómgæsla í ensku knattspyrnunni. Jóhann Alfreð sat í stúdíó 2 á la…
Hjólar heilt maraþon á dag til að vinna gegn parkinson-einkennum
Einar Guttormsson greindist með parkinsonsjúkdóminn fyrir fimm árum. Hann ákvað þá strax að hreyfa sig til að vinna á móti sjúkdómseinkennunum og hefur aldeilis staðið við það. Hann hjólar um það bil heilt maraþon á hverjum degi, og allt upp í 100 kíló…
Lögin í úrslitum Jólalagakeppni Rásar 2
Jólalagakeppni Rásar 2, sem hóf göngu sína árið 2002, er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi RÚV. Dómnefnd fór í gegnum öll innsend lög í keppnina í ár og valdi tíu þeirra í úrslit. Það er í höndum hlustenda að kjósa sitt uppáhaldsjólalag. Atkvæði þ…
Sextettinn sem syngur allt
The King’s Singers voru stofnaðir 1968 af nokkrum nemendum við King’s College í Cambridge. Vinsældirnar urðu mestar á áttunda áratugnum og fram á þann níunda, en hópurinn náði líka eyrum vestanhafs og víðar um veröldina.The King’s Singers syngja bóksta…
„Ég skulda þessum stað alveg gríðarlega mikið“
Goðsagnakenndi skemmtistaðurinn Sirkus var einn sá allra vinsælasti í Reykjavík á árum áður. Þangað sóttu fastakúnnar sem margir áttu, bæði þá og síðar, eftir að verða afar áberandi í lista- og menningarlífinu. Það vakti mikla sorg að staðnum var lokað…
„Það þarf heilt þorp í að ala upp þetta barn“
Baltasar Kormákur leikstýrir fyrsta þættinum í seríunni og hefur yfirumsjón með framleiðslu. Þættirnir verða teknir upp og unnir á Íslandi. Tökur hefjast í febrúar.„Þetta er bara með því umfangsmesta sem hefur verið gert hérna og er mjög flókið því þet…
„Leikur Ebbu Katrínar gerir upplifunina kyngimagnaða“
Eva Halldóra Guðmundsdóttir skrifar:Áður en lengra er haldið vil ég láta hlustendur vita að í þessum pistli verður fjallað um kynferðisofbeldi og afleiðingar þess.Fyrir níu árum síðan, eða 18. nóvember 2015, setti Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fram ákall …