Ákvörðun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna um að lækka áunnin réttindi yngri sjóðsfélaga mismikið eftir aldurshópum en hækka hjá þeim sem eldri eru hefur verið dæmd ógild í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Category: Innlent
Vinna þarf með stjórnvöldum vegna lífeyrissjóðslána
Landssamtök lífeyrissjóða kanna nú hvernig lífeyrissjóðir geti innan ramma laga tekið þátt í að mæta þeim erfiðu aðstæðum sem heimili og fjölskyldur vinnandi fólks í Grindavík standa nú frammi fyrir. Nú þegar hafa þeir tryggt tímabundið greiðsluskj…
Skrítin staða og umhugsunarverð
Staðan á húsnæðismarkaðnum er skrítin og hátt vaxtastig bítur mjög fast um þessar mundir, að sögn Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins.
Varar við blóðugum verkföllum
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, gagnrýnir harðlega sveitarfélög sem hafa boðað verulega hækkanir á gjaldskrá sínum um áramótin.
Breyta afkomuspá vegna jarðhræringanna
Jarðhræringarnar og líkur á eldgosi á Reykjanesskaga síðustu vikur gera það að verkum að afkomuspá ársins hjá flugfélagsins Play, sem birt var í september og aftur í þriðja ársfjórðungs uppgjöri félagsins í október, á ekki lengur við.
…
Áfrýjun í máli Sameinaðs Sílikons samþykkt
Hæstiréttur samþykkti á föstudaginn beiðni um áfrýjunarleyfi frá Þrotabúi Sameinaðs Sílikons hf. til áfrýjunar dóms Landsréttar frá 6. október í máli þrotabúsins gegn Ernst & Young ehf. sem búið krefur um tæplega tvo milljarða króna í bætur.
…
Óheimilt að skrá EM-ferðir sem rekstrarkostnað
Yfirskattanefnd felldi í lok október úrskurð í máli framkvæmdastjóra og stjórnarmanns auglýsingafyrirtækið sem varðaði frádráttarbærni ferðakostnaðar í skattskilum félagsins. Ekki var talið að maðurinn hefði sýnt fram á frádráttarbærni kostnaðar ve…
Uppsagnirnar ekki krafa fjárfesta
Gísli Herjólfsson, einn stofnenda og forstjóri Controlant, segir að erfitt hafi verið að kveðja áttatíu starfsmenn í dag. Umfang dreifingar Covid-bóluefna hafi minnkað hraðar á síðustu mánuðum en spár gerðu ráð fyrir og var nauðsynlegt…
Gististarfsemi ýtt út í jaðrana
Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar, segir borgina sennilega vera með hvað stífastar reglur af sveitarfélögum landsins hvað viðkemur skammtímaleigu íbúða. Óheimilt sé að breyta íbúðum í gististarfsemi á íbúðarsvæðum og mörgum svæðum…
Stór hluti íbúða leigður ferðafólki
Um helgina var vakin athygli á því á samfélagsmiðlinum X að í fjölbýlishúsinu við Bríetartún 9 til 11 væri stór hluti íbúða notaður undir skammtímaleigu til ferðamanna. Á mynd sem þar birtist má sjá að 29 íbúðir eru í eigu SIF Apartments
…