„Ef ég ætla að vera Birkir I Adapt á sviði þá get ég ekki beðið lengur því líkaminn mun ekki leyfa þennan djöfulgang,“ segir Birkir Fjalar Viðarsson, forsprakki og söngvari hljómsveitarinnar I Adapt. „Núna þarf ég að koma út úr skápnum og klára þetta.“…
Category: Menningarlífið
Ræddu um stöðu fjölmiðla og lýðræðis í New York
Mikilvægi frjálsra fjölmiðla fyrir lýðræðið og gjörbreytt rekstrarumhverfi þeirra með tilkomu samfélagsmiðla og alþjóðlegra streymisveitna, var í brennidepli á fundum Lilju Daggar Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra með fulltrúum The New York…
„Hefur allt sem risasmellur þarf að bera“
„Ég gleymi því ekki þegar ég hlustaði á plötuna í fyrsta skipti, þá bara stóð þetta lag upp úr. Því það sem einkennir góðan smell er gott viðlag og það skemmir ekki ef það er góður frasi. Og þessi frasi, róhóhólegur kúreki, var ég viss um að myndi smjú…
Mikilvægt að hleypa skrímslinu út í listina
Rithöfundurinn Sverrir Norland gaf nýverið út sína þriðju skáldsögu, sem nefnist Kletturinn. Hún fjallar um fyrirgefningu, metnað, siðferðisleg álitamál og tilfinningasambönd karlmanna.Jóhannes Ólafsson hitti Sverri á vinnustofu hans og ræddi við hann …
Sjaldheyrð ópera á fyrsta Óperukvöldi útvarpsins
Á Óperuhátíðinni í Wexford á Írlandi er lögð áhersla á lítt þekktar óperur og það á svo sannarlega við um „Ofviðrið“ eftir Halévy. Óperan var frumflutt í Leikhúsi hennar hátignar í London árið 1850, en aldrei eftir það fyrr en á þessari sýningu Óperuhá…
Händel á háaloftinu
Fræg er sú saga að faðir Georgs Friedrichs Händel hafi bannað honum að leggja stund á tónlist þegar hann var á barnsaldri, en Händel litli hafi leynilega flutt klavíkord upp á háaloftið heima hjá sér og æft sig á nóttinni. Nú er komin út geislaplata …
„Þið vitið ekki hverju þið misstuð af“
Í fyrsta skipti sem ljósmyndararnir Þórdís Erla Ágústsdóttir og Sigríður Rut Marrow komu í hjólhýsabyggðina við Laugarvatn árið 2019 voru þær stressaðar yfir að nálgast íbúana. Erindið var að ljósmynda bæði byggðina og samfélagið sem þar hafði myndast …
„Fólk er búið að fatta að það er ágætt að fara út og elta sveppi“
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands fór með Óðni Svan Óðinssyni og myndatökumanni Kastljóss í sveppamó í Kjarnaskógi á dögunum. Hún segir það allra meina bót að eltast við matsveppi og mikilvægt sé að skynsemin …
„Ég vil frekar vera asnalegur en andstyggilegur“
„Ég hef örugglega verið að grínast síðan ég var barn,“ segir grínistinn Ari Eldjárn. „Það var bara mismikill salur fyrir því.“ Ari er landsmönnum auðvitað flestum kunnur fyrir leiftrandi húmor sinn og grín. Hann hefur starfað sem uppistandari frá 2009,…
Stórum tilfinningum teflt fram
Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í október; annars vegar í flokki fagurbókmennta og hins vegar í flokki barna- og unglingabókmennta. 14 bækur eru tilnefndar í hvorum flokki fyrir sig og Jórunn Sigurðardóttir fjallar um tilnefningarnar og …