„Þetta er bók um sorg og söknuð og einsemd en líka hina hliðina á þeim teningi sem er ástin,“ segir Sunna Dís Másdóttir um bókina Guli kafbáturinn eftir Jón Kalman Stefánsson. „Að lýsa einsemd, hann gerir það á einstaklega næman hátt sem snertir mig mj…
Category: Menningarlífið
Lýsir einsemd á einstaklega næman hátt
„Þetta er bók um sorg og söknuð og einsemd en líka hina hliðina á þeim teningi sem er ástin,“ segir Sunna Dís Másdóttir um bókina Guli kafbáturinn eftir Jón Kalman Stefánsson. „Að lýsa einsemd, hann gerir það á einstaklega næman hátt sem snertir mig mj…
Vönduð og hjartnæm saga á ótrúlega fallegu máli
„Það er mikilvægur hluti af sögunni að ljóðmælandi er kona og að sagan er sögð frá hennar hlið. Í ljóðverkum sínum hefur Gerður Kristný áður sýnt fram á hvað hún er góð í að sýna harkalegu hliðina á því að vera kona.“ Gréta Sigríður Einarsdóttir, bókme…
Vönduð og hjartnæm saga á ótrúlega fallegu máli
„Það er mikilvægur hluti af sögunni að ljóðmælandi er kona og að sagan er sögð frá hennar hlið. Í ljóðverkum sínum hefur Gerður Kristný áður sýnt fram á hvað hún er góð í að sýna harkalegu hliðina á því að vera kona.“ Gréta Sigríður Einarsdóttir, bókme…
Vertu sæll, guli steinlagði stígur
Elton John hélt í síðasta mánuði sína síðustu tónleika í Vesturheimi. Hann áformar að kveðja evrópska aðdáendur sína næsta sumar, á Glastonbury hátíðinni á Englandi. Síðustu tónleikar Eltons Johns á ferlinum voru á Dodgers leikvanginum í Los Angeles. L…
Vertu sæll, guli steinlagði stígur
Elton John hélt í síðasta mánuði sína síðustu tónleika í Vesturheimi. Hann áformar að kveðja evrópska aðdáendur sína næsta sumar, á Glastonbury hátíðinni á Englandi. Síðustu tónleikar Eltons Johns á ferlinum voru á Dodgers leikvanginum í Los Angeles. …
Ylhýrt og notalegt með JólaGÓSS
Þríeykið JólaGÓSS sló botninn í Aðventugleði Rásar 2 með hlýlegum flutningi á tveimur splunkunýjum jólalögum.
Þríeykið skipa þau Sigríður Thorlacius og bræðurnir Sigurður og Guðmundur Óskar Guðmundssynir. Venjulega kalla þau sig GÓSS en um hátí…
Ylhýrt og notalegt með JólaGÓSS
Þríeykið JólaGÓSS sló botninn í Aðventugleði Rásar 2 með hlýlegum flutningi á tveimur splunkunýjum jólalögum eftir þau sjálf.
Þríeykið skipa þau Sigríður Thorlacius og bræðurnir Sigurður og Guðmundur Óskar Guðmundssynir. Venjulega kall…
Kosning: Taktu þátt í að velja jólalag Rásar 2
Rúmlega 50 frumsamin jólalög bárust í jólalagakeppni Rásar 2 í ár og átta þeirra eru komin í úrslit. Nú viljum við fá álit landsmanna – hvert er þitt uppáhalds lag? Jólalagakeppni Rásar 2 er fastur liður í jólaundirbúningi RÚV og er nú haldin í tuttuga…
Gömlu jólin eru alltaf best með Guðrúnu Árnýju
Guðrún Árný kom fram á Aðventugleði Rásar 2 ásamt stúlknakórunum Bergmál og Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju. „Ég er búin að næla í þessi börn nokkur ár í röð, þau eru uppáhalds,“ segir Guðrún Árný en fyrir henni er ekkert jólalegra en barnakór. „Svona …