Kristín Ómarsdóttir hefur komið víða við á rithöfundaferlinum. Hún hefur skrifað skáldsögur, ljóð, leikrit, leikgerðir, smásögur og sýningartexta. Einnig hefur hún starfað sem blaðamaður og bókavörður.Teikningar Kristínar eru líka mörgum kunnar og um þ…
Category: Menningarlífið
Leið næstum því yfir hann þegar hann fékk fyrstu STEF-gjöldin
„Lögin mín hafa lifað svolítið og þegar ég er fenginn í afmæli og fyrirtækjaveislur og svona þá er fólk að fá mig til að syngja lögin mín því ég get enn þá flutt lögin mín sjálfur,“ segir Eyjólfur Kristjánsson, tónlistarmaður. „Þetta eru lög sem fólk v…
Paul Lynch hreppti Booker-verðlaunin fyrir pólitíska skáldsögu
Írski rithöfundurinn Paul Lynch vann bresku Booker-verðlaunin í ár fyrir bók sína Prophet Song. Bókin er fimmta bók Lynch og var lýst sem hárbeittri ádeilu á nútímasamfélagið á verðlaunaathöfninni sem fór fram í Lundúnum í gærkvöldi. The Guardian grein…
André 3000 fastur í kviksyndi kakósins
Davíð Roach Gunnarsson skrifar:Síðasta föstudag kom nokkuð óvænt út fyrsta sólóskífa Andre 3000, sem áður skipaði Atlanta-rappsveitina Outkast ásamt Big Boi. Við höfum þurft að bíða nokkuð lengi eftir gripnum sem heitir New Blue Sun, en síðasta Outkast…
Sterk skírskotun til sögulegra atburða
Soffía Auður Birgisdóttir skrifar:Eitt af aðalsmerkjum Sigrúnar Pálsdóttir sem skáldsagnahöfundar er hversu gott vald hún hefur á að skapa hraða, fjörlega og oft ívið háðska frásögn ásamt því að bjóða upp á plott sem kemur lesanda sífellt á óvart. Anna…
Þakklát fyrir vatnið, rafmagnið og nýju úlpuna
Hin bandaríska Þakkargjörðarhátíð er haldin hátíðleg fjórða fimmtudaginn í nóvember ár hvert. Upphaflega snerist hátíðin um að pílagrímar slátruðu kalkúni til að þakka fyrir gjöfula sumaruppskeru. Á Íslandi þrífast kalkúnar illa og grasker alls ekki lí…
„Þessi vanlíðan fylgir mér alltaf“
Aðstæður íslenskra kvenna sem afplána dóma í fangelsi hér á landi eru slæmar. Nauðsynleg meðferð er ekki í boði og Umboðsmaður Alþingis hefur bent á miklar brotalamir þegar kemur að stöðu þessara kvenna. Margar konur sem ná ekki bata í fangelsi enda af…
Fyrrverandi rússneskar stelpur halda áfram
Davíð Roach Gunnarsson skrifar:Ex.girls voru verðlaunuð fyrir besta raftónlistarlag á Íslensku tónlistarverðlaununum á síðasta ári, og það mjög verðskuldað, fyrir lagið Halda áfram. Þessi fyrsta breiðskífa þeirra kemur út á vegum bbbbbb-útgáfunnar sem …
Hall kærir Oates og krefst nálgunarbanns
Meðlimir bandarísku hljómsveitarinnar Hall and Oats elda nú grátt silfur og takast á fyrir dómstól í Tennessee. Daryl Hall hefur kært John Oats og lagt fram nálgunarbann á hann.Daryl Hall og John Oats kynntust árið 1967 og stofnuðu hljómsveitina Hall a…
Gagnrýnendur Kiljunnar ósammála um nýja bók Skúla
Maðurinn frá São Paulo er önnur bók Skúla Sigurðssonar sem hlaut íslensku glæpasagnaverðlaunin fyrir frumraun sína Stóri bróðir 2023. „Þetta er mjög áhugaverð bók,“ segir Ingibjörg Iða Auðunardóttir um nýju bókina. „Mér finnst honum takast vel til en þ…