Staða mála.

Það er gaman frá því að segja að allar áætlanir varðandi útgáfuverkið Ísland 2020, atvinnuhættir og menning ganga samkvæmt áætlun og í raun erum við töluvert á undan áætlun.

Efnisöflun í ritverkið hófst formlega í mars mánuði og hefur gengið vonum framar.

Við munum leyfa ykkur að fylgjast með framvindu verkefnisins alveg fram að útgáfu.

Ykkur mun verða sendur tölvupóstur þegar nær dregur ykkar efnisskilum með ýmsum upplýsingum sem geta nýst ykkur við vinnslu greinarinnar.

Við viljum benda á heimasíðuna okkar www.isat.is en þar er að finna almennar upplýsingar um verkefnið í heild.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *